Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ '55 afsta'fiin, og- viS langvinnan bronchitis, t. d. eftirstöSvar kíghósta, hefir hún reynst ágætlega. Tilbúningi blöndunnar er vel lýst í grein Dr. M. B. H. Venjulegasta uppskriftin hér hljóSar svo: Rp. Sol. chlori ad modum Halld. gr. 300. s. 1 matskeiö i bolla af mjólk, 3 á dag. Rp. Sol. chlori ad modum Halld. Extr. malti. aa gr. 150. s. 1 liarnaskeið til 1 matskeið, 3 á dag. Hið fyrra handa stálpuöu fólki. en þaö síöara handa börnum. Matth. Einarsson. Athugasemd. í A t h s. i skýrslu Steingr. Matthíassonar frá Akur- eyrarspitala 1926, sem birt var i síöasta Lbl., stendur: „Ofanritaöir 327 sjúklingar-------------Af siúklingum þessum voru 41 frá fyrra ári; 58 urðu eftir viö áramót.“ Eftir oröalaginu lítur svo út. sem taldir séu allir sjúklingar, sem k o 111 u á spítalann á síöastliönu ári, ásamt þeim (41). sem fyrir voru um áramótin. \’æri þetta rétt skiliö, ]>á yröi sjúkratala þessa árs (1927) alt of lág, samanboriö viö síöasta ár. því þá mistust frá þessu ári þeir 58, sem eftir uröu um áramótin. Heppilegasta talningaraðferöin viröist mér sú vera. sem eg notaöi í skýrslu minni um áriö 1925, (og i enn óprentaðri skýrslu fyrir 1926). Eg tel alla sjúklinga, sem farið hafa af spítalanum á árinu, 1 í f s e.ö a 1 á t n i r, aöra ekki. Þó sjúkl. dvelii árum saman á spítala, ])á kemst hann ekki á skrá fyr en hann fer. Með þessum hætti er ekki hætt viö tvítalningu. Sömu reglu hefi eg fylgt viö talningu aögerða; aðeins taldar aögeröir er framdar voru á ])eim sjúklingum, er fóru af spítalanum. Aö visu gerir ]>aö minna til. þó taldar séu allar aögeröir, er framdar hafa veriö áramóta i milli. án tillits til þess, hvort sjúklingurinn fór eöa ekki. — en ])að lítur dálítið einkennilega út, ef talin er í aögerða- skrá. aögerö á kvilla. sem hvergi er nefndur i sjúkdómaskránni, og svo gæti fariö, fef um hrein-kirurgiska deilcl væri aö ræöa), að mannslátin yrðu fleiri á aðgerðaskránni en á sjúkdómaskánni. í ])essari umræddu skýrslu Steingr. Matthiassonar eru t. d. taldir í sjúkdómaskrá 15 appendi- cites, en i aðgerðaskránni 18 a])pendectomiæ g^röar vegna appendicitis (sú 19. var gerö prophylaktiskt), og 1 ojieratio er talin vegiia hallux valgiis, en í sjúkdómaskránni er hallux valgus ekki nefnd. Á ])essu ósamræmi sést. aö aðgerðirnar eru taldar áramóta á milli, hvort sem sjúkl. er farinn eða ekki, en á sjúkdómask.ránni (liklega) þeir, seni fariö hafa af spítalanum. Eg hj'gg, aö samræmið veröi best í skýrslunni og innbyröis milli árs- skýrslna, meö því að haga talningunni eins og eg hefi gert. Matth. Einarsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.