Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 157 m e i r a e ö a m i n n a 1 i t u ð u m a u g 11 m. Þessa gætir á ca. 10% barnanna en oftast kveöur litiö aö lituninni. Hvernig hefir svo H. B. fundiö lit i hreinbláum augum? Næst heföi legiö aö rannsaka þetta meö smásjá á líkum. en Bryn hefir notaö hina nýju augnasmásjá, sem skoöa má slíkt meö á lifandi augum. Má ganga aÖ því visu, aö rannsóknir þessar séu aö öllu áreiöanlegar. Þá hefir Br\m g r e i n t k e m b d (m e 1 i e r t e) a u g u i f 1 q i r i f 1 o k k a, eftir þvi hvernig litarefninu er skipaö i lithimnunni (hring- ur um Ijósop, geislar, blettir, dreift). Alt gengur þetta aö erjfö- u m, og ]>aö eftir föstum lögum. Eru þar aö starfi tveir flokkar orsaka (faktora). Ræöur annar litarmegninu, hinn skipulagi litarblettanna. Hér er aðeins drepiö á fáein atriöi, vakin athygli á bókinni, et" vera kynni að einhverjir læknar kynnu aö vilja vita nánar um þetta mál. G. H. Úr útlendum læknaritum. J. Isfred Hofbauer: The nasal application of solution of pitui- tary for obstetric purposes. Jorn. of Am. med. Ass. 2-/7. '27. Engin aöferð þekkist til þess aö framkalla fæöingu, sem alveg sé hættu- laus fyrir móöur og l)arn. Watson’s aöferö hefir stundum leitt til dauöa fóstursins vegna tetanus uteri, en hún er í því fólgin að gefa laxerolíu og chinin, og því næst subcut. inject. aí pituitrini 0.5 cc. á tíma fresti, þangaö til fæöing líyrjar eða 6 injectionir hafa veriö gefnar. Höf. hefir því leitaö eftir þvi, divort ekki sé hægt að gefa pituitrin gegnum slímhúðir, þar sem meðalið gæti sogist upp smátt og smátt og hægt væri aö ná því burtu, ef hætta væri á tetanus uteri. Fyrst var reynt að leggja pit. viö slímhúö munnsíns, sublingvalt, og tókst á þann hátt aö koma af stað fæöingu hjá 9 konum af 20. Þetta var líka reynt til hríöaaukningar viö fæöingar og gafst vel hjá 10 af 11 konum. Betur hefir gefist, aö láta pit. verka á nefslímhúðina, og hefir þaö veriö reynt á 70 konum. Hjá 49 konum var fæöing framkölluö vegna ]>ess, aö eitthvað var aö, t. d. toxæmia 28 sinnum, of langur meögöngu- tími 12 sinnum, ])yelitis 5 sinnurn, og i öll ])essi skifti tókst aö koma at" stað fæöingu, en ])að þrást hjá 9 konum af 21, þar sem ekkert var að, og var þó gert á seinasta mánuöi meögöngutímans eða i lok hans. Likurnar eru freniur litlar, ef canalis cervicalis er 2 cm. langur eöa lengri og orificium externum ])röngt. Öll börnin fæddust lifandi. Aðferöin hefir lika reynst góö til þess að heröa á hríöum. eftir aö fæöing er byrjuö. Aðferöin til ])ess aö koma aí staö fæðingu, er þannig: Fyrst er gefinn heitur drykkur og laxerolía og chinin per os, en því nsest sett pipa. Þá var beðið 2—3 tíma, til ])ess að sjá hvort hríöir byrjuöu af þessu eöa ekki. Þá er byrjað á pituitrininu og gefið þannig, aö 0.60—1.25 cc. er helt í bómullarhnoðra. hæfilega stóran til ])ess að liggja milli septum nasi og concha inferior, en þar er hann settur gegnum nefspeculum. Sam-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.