Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 3
Reykjavík, nóv.-des. 1927. 11.-12. blað, 13. arg. Sökk rauðra blóðkorna hjá sjúklingum med lungnaberkla. Eríndi flutt í Læknafél. Rvíkur 14. nóv. 1927. Eftir Helga Ingvarsson. I. ' ;i MeS sökki er átt viö þaS, aö ef citrat-blóö er látiö standa, þá fer þa& eftir stundarkorn aö setjast til, rauöu blóökornin að sökkva til botns,' svo að undir veröur rauður, blóðkornaríkur vökvi, en ofan á lag af tærum blóövökva. Snemma á öldum veittu læknar því eftirtekt í sambandi viö blóötök- ur, aö blóö sjúklinga sest misfljótt til, og ef sökk var byrjað aö mun áöur en blóðiö storknaöi, þá myndaöist efst í blóðstorkunni blóðkorna- laus fibrinskán, og var hún nefnd crusta phlogistica, af því hún þótti bera vott um mikla bólguvessa í blóðinu, enda kom hún einkum fyrir viö bráöa sjúkdóma, t. d. lungnabólgu, og þótti ills viti, ef mikið kvaö aö henni. Þessar athuganir á crusta phlogistica gleymdust aö mestu síðar, og þaö var ekki fyr en 1916, aö Fahreus gerði fyrstur manna nákvæmar athuganir og mælingar á sökki r. blk. í fyrstu sýndi hann fram á, að sökkiö væri aukið hjá vanfærum kon- um, og því meir því áliönara sem væri á meðgöngutímann. Sökkaukn- ing þessi reyndist þó svo lítil fyrstu mánuöina, aö ekkert varö af henni ráöið. Seinna fann Fahrens, aö sökkið var aukiö viö bráöa, næma sjúk-' dóma, sárasótt, berkla og fjölda annara kvilla. Plaut, Linzenmeyer og. fleiri staöfestu ýmsar af rannsóknum Fahreusar, Popper og Wagner geröu allnákvæmar athuganir á sökki sjúklinga meö sárasótt, en veru- » lega eftirtekt vöktu sökkmælingar þessar ekki fyr en Westergreen birti árangur af rannsóknum sínum á sökki berklaveikra. Flann taldi, aö" sökk^ iö færi eftir útbreiöslu og aktiviteti berklanna, og sökkmælingar væru því mjög gagnlegar til að ákveða batahorfur sjúklinga og greina á’ milli aktiv og inaktiv berkla. : r. Hófust nú rannsóknir á sökki víðsvegar á hælum og sjúkrahúsum-. Öllum var aö vísu ljóst, af undangengnum rannsóknum, að sökkiö væri algerlega óspecifikt fyrirbrigöi. En allar tilraunir til að finna specifika blóöprófun við berklaveiki, í likingu viö þær, sem þekkjast við sára- sótt, taugaveiki o. fl. sjúkdóma, höföu og hafa til þessa borið ófullnægj- andi árangur. Var því frekar ástæöa til að gefa Sökkinu meiri gaum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.