Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1927, Page 9

Læknablaðið - 01.11.1927, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 167 fyrir hælisvist og fleira. En fyrst og fremst þarf að hafa hugfast, ab sökkiö er algerlega óspeci'fikt fyrirbrigði, og að af því má ekki draga sjálfstæSa ályktun, heldur á þaö afi fjölga líkunum meS e'Sa móti því, sem á atS sanna eöa afsanna. Helstu heimildarrit: Westergreen: Ergebnisse der inneren Medicin, 1924. — Salomon et Valtis: Revue de la Tuberculose, mars 1925. — Fischel: American Review of Tuberculosis, Jan. 1925. — Katz: Zeitschrift fúr Tuberculose, Bd. 35, H. 6. — Grafe und Rheinwein : Beitráge zur Klinik der Tub., Bd. 57, H. 4. f Kristján Egrgert Kristjánsson héraðslæknir á Seyðisfirði var fæddur 16. sept. 1870 í Sýrnesi í Reykjadal. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, síðar bóndi á Litluströnd viö Mývatn, og kona hans Kristbjörg Finnbogadóttir bónda í Skáney í Borgarfirði. í karllegg var hann af Reykjahlíöarættinni, en föðuramma hans var systir Kristjáns amtmanns Kristjánssonar og hjá honum ólst hann upp, sem fóstursonur þessara höföingshjóna, og kostuðu þau hann til náms. Lauk hann stú- dentsprófi 1890 með t. einkunn, en í jan. 1897 tók hann embættispróf i iæknisfræöi viö Hafnarháskóla meö 2. betri einkunn. Hann var settur aukalæknir á Seyðisfirði 12. apríl sarna ár, varö héraðslæknir þar 23. maí 1900. 16. sept. 1904 kvæntist hann Kristínu, dóttur Þórarins kaup- manns Guömundssonar á Seyðisfirði. Þau hjón eignuðust 4 syni: Kristján söngvara, Þórarinn og Gunnar simritara á Sevðisfirði og Ragnar versl-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.