Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1927, Page 15

Læknablaðið - 01.11.1927, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 173 Um eitt skeiö trúöu menn því, aö innöndun uppþornaðra sýkla í ryki væri algengasti sýkingarmátinn viS ýmsar sóttir, og þá ekki síst berkla- veiki. Tiíraunir Flúgges og lærisveina hans hafa mjÖg hrundiS þess- ari skoSun. Þær hafa sýnt, aS ryksmitunar gætir aS eins lítillega x sam- anburSi viS úSasmitun. En úSasmitun kallar Flúgge þaS, er sjúklingar sýkja aSra meS úSa þeim, er þeir anda frá sér, eSa hósta upp. I hinum örsmáu og óteljandi úSadropum sést í smásjá aragrúi af sýklum, t. d. viS tæringu og barnaveiki. Þegar sjú'klingur andar eSa hóstar beint frarn- an í andlit manns, er viS búiS aS smitandi úSinn berist beinlínis niSur i lungu hans. Lærisveinar Flúgges gátu meS rnestu nákvæmni sýnt, aS ek'ki þurfti nema 30 tæringargerla til aS smita dýr af berklum meS úSasmitun- araSferðinni, þar sem hins vegar þurfti aS láta dýriS anda aS sér 50000 þurra sýkla, ef rvksýking átti vel aS takast. (Sjá Rubner 1. e., bls. 215—16.)* Bækur og peningar þóttu unx eitt skeiS afar varasamir sýklamiSlar, en hafa meira og meira íæynst saklausir eSa meinlitlir, þegar betur var at- hugaS. HvaS snertir smitun af völdurn peninga, lét fjármálaráSuneyti Bandaríkjanna nýlega gera ítarlegar rannsóknir. D o 1 y, sem tókst þá rannsókn á hendur, komst aS þeirri niSurstöSu, aS smitunarhætta af pen- ingum væri sama sem engin, og víst væri um þaS, aS þeir, sem mest hand- fjölluSu skitna peninga, sýktust ekki oftar en aSrir af næmum sjúkdóm- um. (A. H. Doly: Prevention of infectious diseases, p. 10). F.ins og kunnugt er, hafa fjölda mai'gar athuganir veriS gerSar um útbreiSslu sóttkveikja í híbýlum manna og skepna, í sjúkrahúsum, sér- staklega skurSarstofum, í heilsuhælum og á dauSum hlutum. Og þaS hefir lánast meS xnestu alúS, að i-ækta hina og þessa sýkla og klekja þeim upp undir góSum skilyrSum. E11 eins og fyr er drepiS á, er þaS ekki eitt og hiS sama, aS sýklar finnist hér og hvar hálfdauSir eSa jafnvel lif- andi, og aS þaS verSi mönnum aS sök. V. ÞaS væri synd aS seg:a, aS ekki hafi veriS reynt eftir föngum aö eySa sóttkveikjum eftir hinar algengustu farsóttir, bæSi viS sóttarsæng sjúk- linganna og eftir bata þeirra eSa dauSa, meS hinni svonefndu ,,lokasótt- hi-einsun“. MeS gufusótthreinsun og eiturlyfjaþvotti og formalinreykingu, er vant aS elta uppi og eySa sóttkveikjum eftir megni. Reynslan hefir þó margsýnt, aS þrátt fyrir hina grandgæíilegustu sótt- hreinsun híbýla og húsmuna, og þó sjúklingamir aS afstöSnum veikind- unum væru laugaSir úr eiturlyfjum og færSir í hrein föt, þá var aldrei unt meS því einu aS kveSa niSur farsóttir, já, ekki eiuu sinni unt aS gera * Eftir aS þetta er ritaS, hefi eg átt tal viS próf. N e u f e 1 d, frá Berlín. SagSi hann mér, aS viS Hygienisches Institut, hefSu þeir nýlega gert tilraunir, sem sýndu, aS athuganir Flúgges væru ekki sem ábyggilegastar, þar eS hann hefSi meS „spray“ sínum framleitt miklu minni dropa, en venjulega hóstuSust upp úr mannalungum. Hinsvegar væri áreiSanlegt, aS ryksmitun ætti sér staS, en þó aSallega þegar um nýþornaSa hráka og slim væri aS ræSa. Vasaklút- ar væru hættulegastir.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.