Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1924, Blaðsíða 3
BLAS>?& nstn.'i þau, er ná þykja náíega él duga til neins. Oss vantar þekkiugu og kunnáttu, og oss vantar traust á atvinnuvegum vorum. Oss vantar hin einu vopn, er bíta. Nd verðum vér að íreista að afla oss þessara vopna, því engan annan útveg eigum vér til þess að tá lifað þvi lifí, er við megi una.------ Bls. 40—41: I>að er eigi unt að segja, hve mikil hætta þjóð vorri er búin, ef hún fær eigi meira traust á atvinnuvegum sínum en hún nú hefir. — IÞað er eigi unt að segja, hve mikil hætta henni er búin, ef þetta verður eigi, en það er víst, að hættan er mikil, og Sð líkindum meiri en flestir hafa hugboð um. Það er eigl að eins af ván- kunnáttu, hversu illa margir fara að ráði sínu. l>að er hvort tveggja, að margir hirða lítið um að afla sér þelckingar á atvinnuvegum sínum1), og hitt, að þeir gera margt með minni ráðdeiid en þelr hafa vit á1). Margir fara ver með kvikfénað sinn en þeir hafa vit á, og margir fara ver með ábúðarjörð sína en þeir hafa kunnáttu til. Það má finna þess aiimörg dæmi, að bændur gera margt, er þeir vita að skemmir jörðina og spillir henni. í öðrum föndum lelta menn við að hæta jörðina og græða þau sár, er 1) Leturbreyting hér. hún hefir beðs! á fyrri tímum, en hér er svo lítið gert að þvf að bæta, én mikið að því að skemma og eyðileggja1). BIs. 41: í>að sýnist sem allmörg- um iiggi það í íéttu rúmi, hvílík verða kjör niðja þelrra, er landið eiga að byggja eftir þá. í>eir menn eru til i iandinu, er með réttu mætti kuila landeyður3) f bóksteflegum skilningi, ef það væri eigi svo ljótt orð. — — BIs. 41 — 42: Sumir segja, aö hagur landsmanna sé góður og atvinnuvegir laodsins i góða iagi, og hafa þeir þessa kenningu að vopni gegn Amerfkuferðunum, en þeir vinna þjóð sinni ekkert gagn með slíkri kenningu, af því að hún er ekki sönn. Alþýða manna finnur, að hún á við erfið- an hag að búa. og þá tilfinningu er eigi hœgt að svœfa með nein- um fortölum®). Kenning þessara manna er mei a til skaða en gagns. Alþýða trúlr eigi kenn- ingu þeirra, ser: eigi er von, og því geta þeir eigi með þessum fortölum unnið hug manna frá að leita eítir betri Iffskjörum í fjarlægum löndum, og þvf sfður geta þeir með þessu vakið og glatt þá trú, að til nokkurs sé að leita eftir betri lffskjörum f landinu sjálfu. — i) Sbr. jarðabraskið. 8) Leturbr. höfundar, 8) Leturbr. hér. Ný feók. Maðup frá Suðup- Ameríkp. PöBiístsiIi' afgpeiddap í síma 1269. Vanan formaiin vantar á opicn bát til róðra úr Garðahveiflnu. Upplýsingar í Tóbaksbúðinni á Laugavegi 6. Ég hefði gjarnan vilj*ð taka meira hér upp úr þessari ritgerð, en vegna tíma og rútns hefi ég ekki ástæður tii þess, en ég viféi að eins lelða athygli æðrl sem lægri stétta á þessu landi að því, hvort ekki væri nú beinlínis mjög náið samband milli þese, er gerðist fyrlr hér um bil 30 árum, þá þetta er rltað, og sem liggur við borð að gerist á kom- andi tfma. Menn litá tæpast tíl lengd&r á loltlnu einu, enda þótt margur sé vel upp Hásinn af þjóðrœknisanda og œttjarðarást. M@ð þessu áframhaldi rekur fyrr eða sfðar að þvi, að íslend- ingar hverfi úr sögunui, sem sér* stök þjóð. Þáð orsakast þannig, að þegnarnir flytja burt úr land- inu og aðrir oss óviðkomandi gleypa hinn fræga Garðars- hólma. Sé einhverjum forvitni á að vita, hverjum beri sök á því, þá mun beinast að leita til Ál- þingis Islendinga. Þar fæát úr- iausn þeirrar gátu. A. J. Bdgar Eios Burrougha: Sonup Tspaaatasa Skiðgarðuriim lét undan; hann sundraðist, og æðis- gengið dýrið ruddist inn. Kórak heyrði sömu hljóðin og aðrír, en hann þýddi þau öðruvisi en þeir. Logarnir voru farnir að nálgast hann, þegar eJnn svertinginn leit við og sá Tantor koma æðandi beint að sór. Maðurinn rak xipp óp og flýði. Fillinn grýtti mönnum frá sór á báða bóga og óð eldinn, er hann annars ótt- aðist svo mjög, að fólaga sinum, er hann unni. Höfðinginn kallaði fyrirskipanir til manna sinna, um leið og hann hljóp til tjalds sins eftir byssu sinni. Tantor vafði rananum um Kórak og staurinn og reif hann upp. Eldurinn sveið hann, og lá við sjálft, að hann kreisti Kórak til dauðs í ákafanum, er liann vildi komast ur eldinum. Fillinn hóf byrðina hátt yfir höfuð sér og snéri aftur sömu leið og hann kom. Höfðinginn kom með byssu sina rétt á móti tryltu dýrinu; hann miðaði og skaut; kúlan hit'ti ekki, og Tantor tróð karlinn undir fótúm eins og hann væri fluga. Og Tantor hvarf óáreittur i sltóginn. Nú hólt hann varlega á vini sinum. XXVI. KAFLI. Meriem, sem varð agndofa við það t ,ð sjá Kórak, er hún hólt löngu dauðan, lét Morison fsera sig burtu; hann kom henni klakklaust milli tjaldanna til skið- garðsins, og sarakvæmt leiðbeingu Kóraks festi hann lykkju um enda eins skiðisins. Með erfiðismunum komst hann upp á garöinn og rétti Meríem þaðan höndina. „Komdu!“ hvislaði hann. „Við skulum hraða okkur.“ Þá vaknaði Meriem eins og af draumi. ínni i búðunum barðist Kórak — Kórak hennar — aleinn við óvini hennar. Staður; hennar var við hlið lians. Með lionum og fyrir hann skyldi hún berjast; hún leit til Morison Baynes. „Farðu!“ sagði hún. „Skundaðu til Bwana, og sæktu hjálp; hér er minn staður. Þú getur hór ekkert hjálpað'. Farðu, meðan þú getur, og komdu aftur með hinn mikla Bwana.“ Morison Baynes rendi sér hljóðlega niður til hennar. ,,Eingöngu þin vegna fór ég frá honum,“ sagði hann og kinkaði kolli til tjaldsins, er þau höfðu yfirgeíið. „Ég vissi, að hann gat taflð lengur fyrir þeim en ég, og ég veitti þór færi á að komast undan, sem ég annars hefði elcki getað, En ég hefði þó átt að vera eftir. Ég heyrði þig nefna hann Kórak og veit þvi, hver hann er. Hann er vinur þinn. Eg vildi þör illa. Nei; — ekki að gripa fram i. Ég ætla að segja þér sannleikann, svo að þú vitir, hver óþok ti ég var. Eins 0g þú veizt, ætlaði ég með þig til Lun lúna, en ög ætlaði ekki að giftast þór, Já; hrökklastu frá mór; — ég á það skiliö. Ég verð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.