Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4
34 LÆKNABLAÐIÐ eru 8 aö tölu og er þaS tiltölulega há tala, þegar þess er gætt hve afskap- lega langvinnur og illlæknandi þessi sjúkdómur er á börnum. — Komplikationir hjá þessum sjúklingum, aS svo miklu leyti sem mér er kunnugt um afdríf þeirra, voru þessar helstar: . Urethritis post. fengu 34 sjúklingar, þar af: Pros'tatitis acut, 7. Vafalaust fá þó allmargir sjúklingar, sem á annaS borS hafa fengiS urethritis post., snert af prostatitis án þess aS svo greini- legar breytingar verSi á prostata aS þær finnist viS exploration. Epididymitis fengu 20 sjúklingar þar af 4 beggja megin. Retentio urinæ (total) fengu 5 sjúklingar, 3 af prostatitis acut, 1 af periurethralinfiltrati og 1 af gamalli gonorrh. strikturu. Cystitis hefir nú sem fyr veriS all algeng komplikation en erfitt er aS fullyrSa meS vissu hve oft hún stafar beint af gonorrhoiskri infektion. Bartholinitis fengu 6 konur, af þeim voru 4 incideraSar í chlorethyl deyfingu. Salpingitis er vafalaust algengari komplikation hjá konum meS gon. en læknar alment álíta. Kvartanir um verki i reg. hypogastrica eru mjög algengar. Verkir og eymsli eru þá oft svo mikil aS konan á mjög erfitt meS aS framkvæma skolanir heima fyrir, jafnvel þó hún reyni aS hafa fótavist og gegna daglegum störfum. ViS exploration eru þá greinileg eymsli yfir adnexa öSru hvoru megin þó sjaldnast finnist palpabel tumor. Gonnorrhoiska arthrita fengu 3 sjúklingar, sem eg vissi um. Gonnorrhoiskar phlegmonur fengu 4 sjúklingar. — í fyrsta skifti á þessu ári hafa komiS börn á aldrinum 10—15 ára meS acqvisit gonnorrhoe. RannsakaSi eg í því sambandi 10 börn, á þessum aldri, og reyndust 4 þeirra sjúk, 2 drengir og 2 stúlkur. Til samanburSar vil eg hér geta þess aS áriS 1932 leituSu mín samtals 222 sjúklingar meS gonorrhoe á móti 273 áriS 1933 og virSist af því mega draga þá ályktun aS þessi sjúkdómur færist frekar í vöxt hér í bæ en hitt. Syphilis. Af syphilis hefir veriS töluvert minna á þessu ári en áriS áSur eSa nú samtals 20 sjúklngar, 7 konur og 13 karlar, á móti 33 áriS 1932. Helmingurinn af sjúklingunum eru á aldrinum, 20—30 og Y\ á aldr- inum 30—40. Af þessum 20 sjúklingum voru 17 íslendingar og voru þeir allir aS 3 undanteknum smitaSir hér á landi. Afdrif syphilissjúklinganna eru þessi: 2 (útlendingar) fóru af landi burt. 11 sjúklingar hafa lokið lækningu og voru seronegativir viS síSustu rannsókn. 6 eru enn seropositivir og ganga til lækninga. 1 barn með congen. lues dó 2 sólarhr. eftir fæSingu (faSir og móSir reyndust bæSi meS sekundær lues). MeSferS mín á öllum þessum sjúklingum hefir veriS sú sama og áSur sem sé kombineruS neosalvarsan-bismuththeraphi. Komplikationir af luestherapiunni hefi eg engar fengiS á þessu ári, hvorki af salvarsani né bismuth. — Af öllum þessum sjúklingum hefir rúmur helmingur notiS algerlega ókeypis læknishjálpar, þ. e. a. s. einungis komiS á þeim tímum sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.