Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 6
36 LÆKNABLAÐIÐ meðal almennings, auk þess sem hægt er aS fyrirbyggja smitun hjá körl- um í 60—70% tilfellum, ef þau eru notuS. Jón Þorláksson borgarstjóri tók einnig þetta mál upp, og hefir nú bæj- arstjórnin samþykt kaup á sjálfsala og verSur hann settur upp hér í bæn- um innan skamms Til þess nú, aS hverjum varnarlyfjaböggli, gæti fylgt sem fullkomnast- ar leiSbeiningar um sjúkdómana og varnir gegn þeim, fól landlæknir mér aS endurskoSa hinar gömlu leiSbeiningar fyrir sjúklinga meS kynsjúk- dóma. GerSi eg þaS og breytti þá sérstaklega kaflanum um syphilis, en í honum fanst mér víSa vera kveSiS of fast aS orSi, og batahorfur sjúkl- inganna geríSar of litlar. Þessar endurskoSuSu leiSbeiningar hefir svo landlæknir látiS gefa út, í fyrirferSarlitlu og handhægu formi, og verSa þær látnar fylgja hverjum böggli, auk nákvæmra leiSbeininga um notkun varnarlyfjanna sjálfra á íslensku, dönsku og ensku. í gegnum sölu þessara lyfja vona eg, aS takist aS koma aSgengilegri og handhægrí fræSslu um þessi mál, út meSal almennings, en einmitt fræSsIan og aukin þekking á þessum málum er besta vopniS í baráttunni gegn kynsjúkdómunum. Frá nýja spítalanum á Kleppi. (Yfirlæknir dr. med. Helgi Tómasson). Berklaræktun úr blóði a. m. Loewenstein. Eftir Theodór A. Mathiesen. (Fyrirlestur fluttur í Læknafélagi Reykjavíkur 10. jan. 1934). Mikið hefir verið talað um árangur þann, er próf. dr. E. Loewenstein í Wien hefir fengið vife' ræktun berkla úr blófei. Telur hann, að sér hafi tekist að rækta þá úr blófe'i sjúklinga með manifest tb. og einnig úr blófei sjúklinga mefe: Polyarthritis acuta et chron., lupus erythematosus, erythema nodosum, chorea, multipel sclerosis, dementia prœcox og fleiri gefesjúkdóma. Dr. Helgi Tómasson fól okkur Öskari Þórðarsyni og mér afe' rannsaka þetta hér, einkum hvafe vife kom dcmcntla prœco.v sjúkl. Voru rannsóknirn- ar gerðar s.l. vetur og vor. Afeferð Loewenstein's er þessi: t steril glös, sem í eru 30 ccm. natrium- citrat, er látið 5—10 ccm. af blóði (blóðið tekið sterilt). Þetta er svo hæmo- lyserað með 30 ccm. af destilleruðu vatni og skilið í 20—30 mín. Síðan er vökvanum helt ofan af botnfallinu, og saman við það (botnf.) er látin 15% H2S04 afe rúmtaki jafnt botnfallinu. Þetta er svo hrist saman í 3—5 mín. Þá er bætt við 30 ccm. aqv. dest. og skilið á ný í 20—30 mín., vatninu helt af, og enn eru látin 30 ccm. aqv. dest. saman við botnfallið og skilið í 20—30 mín. Nú er vökvanum helt af, og með steril pípettu er bbtnfallið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.