Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 37 tekiS og sáð á þar til gert Loewenstein’s eggja-substrat. — Loewenstein sá nú eftir 3—8 vikur makroskopiskan vöxt í um 80%. Við rannsökuðum nú 37 sjúkl. á spítalanum. 20 þar sem diagnosis var dementia præcox og 17 aðra með ýmsa geðsjúkd., og þeir voru: 3 með diagn. mani, 1 með diagn. epilepsia, 8 — — depressio mentis, 1 — — Huntingtons chorea, 1 — — dementia paralytica, 1 — — alkoholiskan neuritis. 2 — — encephalitis, Af þessum 20 dementia præcox sjúkl. höfðu a. m. k. 5 manifest tb., þó að eins 1 væri bacillær þegar rannsóknin fór fram. Við gerðum jietta eftir settum reglum, eins vel og okkur var auðið. Tók- um botnfallið, létum það í steril glös (Widal) og sendum samdægurs til próf. Dungals sem sáði jiví á Loewenstein’s eggjasubstrat. (Engin diagnosis fylgdi, heldur voru ö!l botnföllin númeruð). Blóðið tókum við ávalt úr cubital venæ. Við fengum svo svör eftir að ræktað hafði verið í 1 ýý mánuð, með jieim árangri, að hvorki sást makro- né mikroscopisknr vöxtnr í einu einasta tilfclli. Með öðrum orðum: Við höfum ekki getað staðfest rannsóknir dr. E. Loewstein’s um tuberculose bacillæmia við dementia præcox. Heimildarrit: 1) Dr. E. Löwenstein, Wien: Tuberkulose als Ursache der Erkrankungen des Zentralnervensystems. — í Psychiatrisch-Neurologische Wochenschrift 1931, 33. árg., 31. tbl., bls. 379. 2) Dr. E. Löwenstein, Wien: Uber Tuberkelbacillæmie bei Nervenkrankheiten. Referat í Psychiatrish-Neurologische Wochenschrift 1933, 35. árg.23.tbl.,bls.289. SUMMARY. Blood from 20 cases of dementia præcox (whereof at least 5 had maniíest tuberculosis) has been investigated according to the method of professor Loewenstein. Not a single case has shown macro- or microscopic signs of tubercle-bacillæmia. Ferðir. Eftir Jón Árnason, héraðslækni. Skýrsla sú, sem hér fer á eftir, hefir sjálfsagt litla vísindalega þýðingu, en hún er brot úr sögu íslenskra héraðslækna, og um leið úr menningar- sögu landsins. Þvi jiá ekki að birta í Lbl. eitthvað um jiessháttar ? Af henni má líka ýmsar ályktanir draga, sem tímabærar eru. Öxarfjarðarhérað er um 135 km. á lengd, frá Rifi á Sléttu að Gríms- stöðum á Hólsfjöllum, og allútskotamikið. Um jiað bil V3 héraðsbúa eru i meir en 30 km. fjarlægð frá læknissetri. Frá jiví í júlí 1921 til ársloka 1933, hefi eg farið 550 ferðir i læknis- erindum í héraði þessu. Það eru um 44 ferðir að meðaltali á ári. Fæstar

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.