Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 9
LÆKN ABLAÐIÐ 39 eftir lækni, á fyrri hluta 20. aldar á útkjálka á Islandi. Sýnir reyndar líka, aS fólk veitir sér ekki læknisferðir vegna smámuna aö jafnaSi. Tilefn- in voru: Partus ..................... 71 Abortus ..................... 5 Eklampsia in graviditate .. 2 Febris puerperalis .......... 1 79 Echinococcosis .............. 2 Tumores maligni ............ 15 Tuberculosis ............... 62 Pneumonia .................. 47 Alii morbi epidemici ....... 77 203 Suppurationes dental et lymp- hangitis ................ 37 Sepsis ...................... 4 Caries dent. & parulis .... 17 58 Appendicitis ............... 18 Ileus chronic................ 2 Invaginatio intestini ....... 1 Obstipatio .................. 1 Haemorrhoides ............... 2 Epididymitis non tub....... 1 Strictura uretrae ........... 1 Nephritis ................... 6 Cholelithiasis & cholangitis. 7 Abscessus subphrenicus ... 1 Empyema pleurae ............. 1 Pleuritis non tub............ 3 Bronchitis chronic........... 2 Asthma ...................... 4 50 Apoplexia .................. 10 Arteriosclerosis ............ 1 Morb. cordis ................ 4 Haemophysis non tub......... 1 16 Erythema nodosum ......... 1 ---- multif............ 1 Herpes Zoster ............ 2 Purpura .................. 1 5 Fracturae et luxationes .... 32 Contus. et disloc......... 3 Commotio cerebri ......... 2 Vulnera ................. 12 Combustiones ............. 5 Pharaphimosis ............. 1 Submersio ................. 1 56 Mb. Basedowii ........... 1 Glaucoma ................ 3 Neurasthenia ............. 8 Hysteria .................. 1 Mb. mentalis .............. 3 12 Anæmia .................... 3 Rheumatismus ............ 13 Marasm. senil.............. 4 20 SóttvarnarferSir ............... 33 LíkskoSanir ..................... 3 Til skepna ...................... 6 Óvíst............................ 5 Alls 550 Margs er aÖ minnast úr ferÖum þessum. Sumt er hryggilegt, annað kátlegt, alt fróölegt. Tjón aö þvi, hve litið liggur eftir lækna okkar um starf þeirra, megan fólks og aldarhátt allan. í heild sinni eru þessar ferðir mér reyndar sem ljótur draumur, — fyrir daglátum, meÖan fleiri eru eftir. Samt eru þær vitanlega eins og gekk og geröist og eins og gengur og gerist hér á landi, nema líklega í lengra lagi. ÞaÖ eru ferðirnar ,sem valda því öllu mest, að eg álít nú, aÖ enginn óvitlaus maÖur ætti að taka að sér að vera héraðslæknir í sveitahéraði á íslandi. Krossfestingar og sjálfsfórnir eru löngu úr sögu hér í löndum og munkar dauðir. Eg játa hiklaust því, að mér beri fyrst og fremst að sjá fyrir mér og mínum, síðan öðrum. Sá, sem ekki gerir það, brýtur lögmál lifsins og ferst, nema i sögubókum presta og piparkerlinga. Lækna- skólapiltum vil eg segja þetta: Það má ekki vera nein veila í þess manns skrokki, sem ætlar að þjóna svona héraði, cins og þarf. Hann verður að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.