Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Síða 13

Læknablaðið - 01.03.1934, Síða 13
LÆKNABLAÐIÐ 43 e'ðlis, dægurþraskynja, pólitik. Þa'Ö hefir ekki veriÖ líklegt til þess að bæta heilbrigði þjóðarinnar. Berklaveikin hefir haft friS, samræ'Öissjúk- dómarnir frið. ASstaöa fólks, hinna heittelskuöu „dreyföu bygöa“, til þess að ná nauðsynlegri læknishjálp, hefir haft frið. Eg nefni hér sunit af því, sem er í mestri óreiðu og niðurlægingu. Læknar eru nógir til. Það er furðulegt og mikilsvert, en ekki notað i þörf. Það er notað til niður- rifs. I það sinn hafa komið sér vel, og þótt góð, lögmál framboðs og eftirspurnar. Félagatalið. í sambandi viö áskorun þá er birtist í síöasta Lbl. um félagatal L. í. birtum viö hérmeö æfiágrip formannsins til hliösjónar fyrir félagsmenn. Enduniýjum viö jafnframt áskorun okkar og vonum aö félagar hraöi bessu máli. M. J. M. G. E. Magnús Pétursson f. 16. maí 1881 á Gunnstst. í Langadal. For. Pétur Pétursson (d. 1922) b. þar, síðar kaupm. á Blönduósi, og k. h. Anna Guðrún Magnúsd. b. i Holti í Svínadal Magnússonar. Stúd. 1904 1. eink., cand. med. 1 e. 1909, Rvik. Settur héraðsl, í Str.héraöi frá 1/2 1909. Var í Khöfn júl. 1909 til apríl 1910, á sjúkrahúsum. Lengst á berkladeild Eyrarsundsspítala. Skipaður héraösl. í Str.héraöi frá 1/6 1910. Skipaður bæjarlæknir í Rvík frá 1/8 1922. Settur héraðsl. í Rvík ásamt bæjar- læknisemb. frá 1. jan. 1931. — Skipaður héraösl. þar frá 1/10 1932. Skip. 1919 í milliþ.n. um berklav. Fór til útl. sumariö 1920 í hennar þágu og kynti sér berklavarnir. Einkum hjálparstöövar. — Læknir Hjálpar- stöðvar ,,Liknar“ fyrir lierklav. síöan. Var í útlöndum nokkra mánuði 1928—1929, aðall. í Hamborg, einkum til aö kynnast millilanda sóttvörn- um. Var mestmegnis við Hamborgarhöfn en kynti sér einnig hjálpar- stöðvar o. fl. í ritstj. Lbl.......... Form. L. R. 1932—33. í stjórn Lf. ísl......... og form. þess frá .......... Kv. 1. sinn 22/7 1910, Þórbjörgu (d. 30/4 '14) Sighvatsdóttur, bankastjóra í Rvík Bjarnasonar. Einn sonur. Kv. 2. sinn 19/11 ’2i, Kristínu Guðlaugsdóttur sýslum. Guö- mundssonar, 4 börn af því hjónal). Þm. Strm. 1914—23. — í bankaráði ísl. b. 1915—18. Sýslun.m. Hrófsb.hr. 1913—22. Bréfhirðingam. og siöan Póstafgreiöslum. í Hólma- vík frá 1910—1922.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.