Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 14
44 LÆKNABLAÐIÐ Úr erlendum læknaritum. Contribution á la lutte contre les stupéfiants; du traitement des toxi- comanes; l’æuvre de la Société des Nations et l’action internationale. H. Brunot 1933. Aöferö sú er notuð hefir veriö til þess aö venja menn af notkun eitur- lyfja er jjessi: Lyfið er tekiö af jæim alt í einu eöa smám saman og reynt er að draga úr ójjægindum, sem j)ví fylgja meö hypnotica. Aðalerfið- leikarnir eru J)ó ekki í byrjun meöferðarinnar, heldur koma j)eir síöar fram, j)egar sjúklingurinn fer að spila upp á eigin spýtur. Margir hafa j)á aðferð að minka eiturskamtinn hægt og hægt. Þeir kostir fylgja að sjúklingurinn sleppur viö sárustu „abstinens“-einkennin. En oft leiðir j)að til j)ess, að sjúklingum tekst á einn eða annan hátt að ná í eitrið og er j)á oft unnið fyrir gýg. Aðrir minka eiturskamtinn liraðar t. d. fyrsta daginn /2 venjulegan skamt, annan daginn /\ o. s. frv. Enn aðrir telja best að svifta sjúklingana eitrinu j)egar í byrjun. Sjúklingar taka j)ví oft illa, enda veldur j)að oft sárum abstinens-einkenn- um, sem jafnvel stórir skamtar af hypnotica aðeins draga úr að nokkru leyti. Þau lyf, sem einkum eru notuð til j)ess, að drága úr óróa og öðrum abstinens-einkennum eru: Ríflegur skamtur af scopolamini (3 mgr. fyrstu 36 klt.), veronal, einnig í stórum skömtum, luminal, allonal, cibalgin, dormalgiri o. s. frv. Somnifen kvað stundum orsaka truflun á andardrætti. Oft er heppilegt að nota chloral og sér í lagi pernocton, sem oft gefur sjúklingum langan og tiltölulega væran svefn. Stundum hjálpa líka antipyretica, pyramidon, antipyrin o. fl. En auðvitað verður að forðast gaumgæfilega öll J)au lyf sem eru kemiskt skyld eða hafa líka verkun og lyf J)að sem venja á sjúklinginn af. Langvarandi heit böð fróa líka oft sjúklingana. Ýmsir hafa talið að góður árangur fengist meö proteino- eða sero- therapi. Prófessor Monidos í Alexandriu hefir gefist vel autoserotherapi. Aðferð hans til j>ess að venja menn af cocaini er ])essi: 1. daginn er lagt á sjúklinginn cantharidin vesicatorium. Næsta dag eru teknir 10 cm3 úr blöðrunni og sprautað undir húðina samstundis. Hann gefur 2 gr. af chloral fyrsta eða fyrstu kveldin, annað ekki, enda kvað j)ess ekki J)örf ]>ví að sjúklinginn; hættir von bráðar að langa í cocain. Þó fær hann aðra injectio eftir 2 daga og enn eina 3 dÖgum síðar. Höfundurinn getur um allmörg tilfelli j)ar sem fullkomin lækning virtist takast með ])essari einföldu aðferð. Gæta verður J)ó j)ess, að rannsaka j)vag sjúkl- ingsins áður en cantaridin vesicatorium er sett á hann. Séu nýrun heil og hreinlega er að farið, verður aðferð j)essi að teljast hættulaus. Suma sjúklinga hættir alveg að langa í cocain eftir 1. injectio, með aðra gengur það hægar. í Bataviu er mikið um ópiumreykingar. Hefir j)ar verið reynd svipuð aðferð til ])ess að venja sjúklingana af jiessari nautn. Þar var þó jafnan gefið morfin subcutant í byrjun til j)ess að sjúklingarnir yrðu rólegri. Annars var farið að, sem hér segir: Eftir nákvæma skoðun er sjúkling-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.