Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1934, Side 15

Læknablaðið - 01.03.1934, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 45 um aS jafnaði gefiS hægSameöal. Fyrsta kveldiö fær hann svo I ctgr. morfin subcutant og næstu nótt y2 ctgr. eöa meira eftir því sem ástand hans krefst. Næsta dag fær hann enn i ctgr. af morfini. Þann dag er honum auk þess gefiS subcutant autoserum úr blöSru (eftir cantharidin vesicatorium). Venjulega hættir sjúklinginn aS langa í ópium eftir aSra serum injectio. Sjúklingur einn fór af rælni aö reykja ópium nokkrum dögurn eftir aS hann kom frá spítalanum. Brá þá svo viö aö hann fékk ákafan svima, höfuSverk og uppköst, sem auövitaS tók frá honuin alla löngun í meira af slíku tagi. En hvaS lengi gætir þessara verkana? Höfundurinn hætir því viö aö enn sé ekki hægt aS segja ákveöiS um þessa autoserotherapi, en gæti þessara verkana, sem lýst hefir veriö, leng- ur en rétt til bráöabirgöa, þá bætir þaS mjög horfur þeirra ólánsmanna, sem gefiS hafa sig eiturlyfjanautninni á vald. AS mestu tekiS eftir útdrætti, sem birtist í Bulletin Generale de Théra- peutique Septembre—Oktobre 1933. V. A. Rannsókn vanfærra kvenna. ÞaS er taliS mjög æskilegt, aö vanfærar konur láti lækni skoöa sig einu sinni eöa oftar áSur en komiS er aö fæöingu. W. Gilliat (London) gefur þessar reglur um fyrstu skoöun á konunni (Lancet 4. okt.) : 1. ) Almenn skoðun (fyrir fæSingar) : Hjarta, lungu, blóöþrýstingur, leitaö aö foci septici (tannliólgum, angina ect.) og þeim útrýmt, ef auöiS er. BlóörauSi mældur, brjóst og geirvarta athuguS, litiö eftir bjúg & ct. 2. ) Kviðarhol: Á síöasta mánuöi er athuguS lega barnsins, hjartaslátt- ur ect. Beri sitjanda aS, er barninu snúiö utanfrá fyrir 38 vikna (auö- veldast meS stuttri svæfingu). Grind er mæld og höföi þrýst niöur í hana, til þess aö sjá hvort hún muni nægilega víS. 3. Vagina, Slímhúö í vestibulum athuguö (fleiSur, graftrarblandiö slím o. þvíl.), slími þrýst út úr þvagrás, ef nokkurt er. Sé grunur um gonorrhoe rannsakaö slim úr urethra og' cervix uteri. 4. ) Þvagrannsókn ætti aS vera gerS mánaSarlega síSasta helming meS- göngutímans og tvisvar síöasta mánuSinn. Þetta er hin mesta vörn gegn eklampsia. Sé gröftur í þvagi, taka þaö meö pípu og rannsaka meS smásjá (Pyelitis?). Blóöþrýstingur gefur góöa hugmynd um' toxæmia. Sé hann 150 eöa yfir skal fara meS konuna eins og svo væri og eklampsia væri yfirvofandi. — ASrar þjóSir gera sér mikiö far um „antenatal care“, Vér hugsum minna um þetta en skyldi. Þó ekki væri annaö en reglubundin rannsók á þvagi, sem ljósmæSur gætu aö mestu leyti annast, þá myndi eklampsia fátíöari. Bólusétning við tannskemdum? MikiS kapp hefir veriS lagt á þaö, síSustu árin, aö finna orsök tannátu, ekki síst í Ameríku. SíSustu rannsóknirnar eru eftir próf. Russel Bunting viS Michiganháskólann. Eins og kunnugt er vinna sýklar ætíö aS tannátu, sérstaklega ein teg- und, bac. acidophilus, sem breytir sykri og kolvetnum í munninum í sýru, og hún etur aftur kalkiS úr beinunum. R. B. telur sýkil þennan aSalorsök tannátunnar og leggur minna upp úr erföum, mismunandi byggingu tann-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.