Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 16
4Ó LÆKNABLAÐIÐ anna e'Sa tannþvotti. Þá hefir hann og leitaö aS orsökunni i munnvatn- inu í sýrustígi þess og efnainnihaldi, en einskis orðiö vísari. Bac. acidophil. finst í flestra munni, mikiö í sumum, lítiö i öSrum og stundum alls ekki. Mest kveSur aS þeim i munni þeirra, sem tannskemdir hafa. En hvers vegna þrífst sýkillinn ekki i munni sumra manna? BlóS- vatn þeirra „agglutinerar“ sýkillinn, en ekki þeirra, sem hafa tannskemd- ir. B. hyggur því, aS hér sé um erft ónæmi aS ræSa. ÞaS lægi þá beint viS, aS reyna aS gera menn ónæma meS bólusetningu. Er þegar byrjaö á til- raunum í þessa átt. Á stöku stöSum eru tannskemdir engar eSa fátíöar t. d. á frumbyggjum í Alaska, New Foundland og Suöurhafs eyjum, en flytji þetta fólk burtu sýkist þaö fljótlega. VeriS getur aö hér sé þá um smitun aS ræSa, en jafn- aöarlega hefir matarbreytingunni veriö kent um, einkum fína hveitinu og sykri, sem eru sennilega gróSrarstía fyrir sýklana. Þannig var gerö tilraun meö 300 börn í Michigan. Þau fengu lítinn sem engan sykur eSa sætindi, en epli í þess staö. Þau fengu litlar tannskemdir, en af þvi fæSi var nokkuS frábrugöiS í fleiru en þessu, þótti þetta full sönnun. ÞaS væru mikil tíSindi, ef unt yröi aS útrýma tannskemdunum, en fæstum mun hafa komiö þaS til hugar aS slikt yröi gert meö bólusetn- ingu. (Hy&- rev- !5- des- ’33)- Ritfregnir. Knud H. Krabbe: Forelæsninger over Nervesygdomme. 3. udg., Levin & Munksgaards Forlag, 375 bls., Köbenhavn, 1933. Af þessari ágætu bók, sem ætluö er læknum og læknanemum er þriöja útgáfa kornin út fyrir skömmu, en fyrsta kom út 1927. Utgáfa þessi er aukin og endurbætt, allar þær nýjungar teknar meö, sem nokkuS varSa almenna lækna. Þetta er sú bók um taugasjúkdóma, sem er aögengilegust fyrir íslenska lækna. H. T. : G. H. Monrad-Krohn: The clinical examination of the nervous system, 6th ed., H. K. Lewis & Co., London 1933, 234 bls. sh. 7,6. Hentug bók fyrir þá, sem æskja aö fræöast nokkuS meira um neuro- logiskar rannsóknaraSferöir. H. T. Tage Kemp & Harald Okkels: Lærebog i Endokrinologi for Studerende og Læger, 300 bls. Levin & Munksgaards Forlag. Kölienhavn 1934. Endokrinologi fleygir fram meö hverju árinu. Þetta er stutt bók, skýrt og vel skrifuö og setur fram viöfangsefni þessarar fræSigreinar eins og ]>au horfa viö um áramótin 1933—34. Hún er sérstaklega hentug læknum, sem þurfa aS fá gott yfirlit yfir máliö, en hafa lítinn tíma til lesturs. H. T.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.