Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 47 Edgar Allen: Sex and internal secretions, 951 bls., Williams & Williams Co. publisher. VerS 10 dollars, 1932. Baltimore. Besta og stærsta handbók um nýjustuj rannsóknir á innri secretion kyn- kirtlanna. Bókin er samin af 22 helstu sérfræSingum á þessu sviSi og gefin út „under the auspices of the division of medical sciences of the National Research council" i U. S. A. H. T. Fréttir. Siglufjarðarhérað hefir veriS auglýst laust. Umsóknarfrestur til 15. maí. Umsækjendur um Hofsóshérað voru: Bjarni SigurSsson, Ögri, Bragi Olafsson, Reykjavík, Eiríkur Kjerúlf, IsafirSi. Sigurður Sigurðsson aSstoSarlæknir í lyflæknisdeild Lándspítalaris, hef- ir veriS' viSurkendur sérfræSingur í lyflæknisfræSi. 8 læknakandidatar taka próf í vor. Kandidatsplássin í Danmörku. Frá 1. apríl, á Bispebjerg spítala: Axel Blöndal, á Vejle sjúkrahúsi: Þorvaldur Blöndal. Framhaldsmentun héraðslækna. 2 læknar hafa þegar sótt til L. I. um framhaldspláss þau, sem Bartels yfirlæknir hefir útvegaS í Danmörku. Er sennilegt aS framvegis verSi ráSstöfum þeirra lögS undir sömu nefndina, sem hefir meS kandidatsstöSurnar aS gera. Olíklegt er annaS en aS marga langi til þess aö notfæra þessar stöSur til framhaldsmentunar. ADALFUNDUR Læknafélags fslands verSur haldinn í Reykjavík 1. og 2. júlí næstkomandi. D A G S K R Á Fyrri dagur: Stjórnin gerir grein fyrir störfum síSasta árs. LagSir fram reikningar félagsins. Prófessor Knud Faber: Erindi um sjálfvaliS efni. Gjaldskrá héraSslækna. Krabbamein í meltingarfærum (Diagnosis), Dr. med. Halldór Hansen. Krabbameinsrannsóknir: Júlíus Sigurjónsson. Löggjöf um fóstureySingar o. fl. Tillögur berklanefndar. SiSari dagur: Prófessor Knud Faber: Erindi um sjálfvaliS efni. HandlæknisaSgerSir viS kral^liamein: Prófessor GuSm. Thoroddsen. Geislalækningar viS krabl^amein: Dr. med. Gunnl. Claessen. Erindisbréf héraSslækna. Stjórnarkosning. Önnur mál. Stjórnin.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.