Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 18
48 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLADID. Gefið út af Læknafélagi Reykjavíkur. Ritstjórn: Helgi Tómasson, formaður, Niels Dungal, gjaldkeri, Lárus Einarsson, ritari. Kemur út á eins til tveggja mánaða fresti, 10—12 arkir árg. Áskriftarverð kr. 25, sem greiðist til Rannsóknastofu Háskólans, er annast allar innheimtur. Auglýsingaverð eftir samkomulagi við ritstjórnina. Handrit sendist einhverjum úr ritstjórninni. Störf héraðslækna. Hin eftirtektarverSa grein Jóns héraSslæknis Arnasonar snertir mjög mikilsvert mál, sem sé söguna um íslensku héraSslæknana. Starfsemi héraSslæknanna er meS þeim hætti, aS þeir ættu a'S geta lagt allmikinn skerf til menningarsögu landsins og læknavísindanna yfirleitt. Þeir kynn- ast ýtarlega háttum fólks og högum, í takmörkuSum og oft vel einangr- uSum landshlutum. Þeir hafa innan þessara landshluta einstakt tækifæri til þess a'S kynna sér og fylgjast meS ýmsum sjúkdómum, einkum á byrj- unarstigi þeirra. Og sem stendur, er þaS ein a'Salstefna sjúkdómafræS- innar, a'S leggja miklu meiri rækt viS aS kynna sér byrjun sjúkdómanna en áSur, m. ö. 0. ástand sjúklingsins áSur en hann veikist, um þaS leyti sem honum fanst hann vera aS veikjast, og ástandiS áSur en hann leitaSi læknis. Þetta er auSveldast aS gera, þar sem læknishéra'SiS er einangraS og ekki stærra eða fólksfleira en þaS, aS læknirinn getur haft yfirlit yfir þaS. Einkum og sér í lagi gæti þaS veriS til mikils fróSleiks, ef héraSslæknar, sem lengi hafa starfa'S í sama héraði tækju saman heildaryfirlit yfir reynslu s'ma eSa einhvern hluta hennar, áSur en þeir förguSu minnisblöS- um sínum Tauiilæknisáhöld Tannstóll — rafborvél — sveifluborS meS tilheyrandi verkfærum og efni til tannaSger'Sa vil eg selja. Áhöldin eru í gó'Su standi og vel meS farin. Ingólfsstræti 9, Reykjavík. Jón Jónsson læknir. Ath. Áhöldin eru hentug í tannaSgerSastofu barnaskóla. Innheimtu og afgreiíSslu Lbl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvík. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.