Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.03.1934, Qupperneq 18
48 LÆKNABLAÐIÐ L Æ KNABLAÐIÐ. GefiÖ út af Læknafélagi Reykjavíkur. Ritstjórn: Helgi Tómasson, formaður, Niels Dungal, gjaldkeri, Lárus Einarsson, ritari. Kemur út á eins til tveggja mánaða fresti, io—12 arkir árg. ÁskriftarverÖ kr. 25, sem greiÖist til Rannsóknastofu Háskólans, er annast allar innheimtur. AuglýsingaverÖ eftir samkomulagi við ritstjórnina. Handrit sendist einhverjum úr ritstjórninni. Störf héraðslækna. Hin eftirtektarveröa grein Jóns héraöslæknis Arnasonar snertir mjög mikilsvert mál, sem sé söguna um íslensku héraöslæknana. Starfsemi héraöslæknanna er meö þeim hætti, aö þeir ættu aö geta lagt allmikinn skerf til menningarsögu landsins og læknavísindanna yfirleitt. Þeir kynn- ast ýtarlega háttum fólks og högum, i takmörkuðum og oft vel einangr- uöum landshlutum. Þeir hafa innan þessara landshluta einstakt tækifæri til þess að kynna sér og fylgjast meö ýmsum sjúkdómum, einkum á byrj- unarstigi þeirra. Og sem stendur, er þaö ein aöalstefna sjúkdómafræö- innar, aö leggja miklu meiri rækt við aö kynna sér byrjun sjúkdómanna en áður, m. ö. o. ástand sjúklingsins áöur en hann veikist, um það leyti sem honum fanst hann vera að veikjast, og ástandiö áöur en hann leitaði læknis. Þetta er auðveldast að gera, þar sem læknishéraðið er einangraö og ekki stærra eða fólksfleira en þaö, að læknirinn getur haft yfirlit yfir þaö. Einkum og sér i lagi gæti það verið til mikils fróöleiks, ef héraðslæknar, sem lengi hafa starfað í sama héraöi tækju saman heildaryfirlit yfir reynslu sína eða einhvern hluta hennar, áöur en þeir förguöu minnisblöö- um sínum Tannlæknisáliöld Tannstóll — rafliorvél — sveifluborö meö tilheyrandi verkfærum og efni til tannaögeröa vil eg selja. Áhöldin eru í góöu standi og vel með farin. Ingólfsstræti 9, Reykjavik. Jón Jónsson læknir. Ath. Áhöldin eru hentug í tannaðgerðastofu barnaskóla. Innheimtu og afgreiðslu Lhl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvik. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.