Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1934, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.05.1934, Blaðsíða 10
56 LÆKNABLAÐIÐ þar eð þær valda miklu heiftugri reaktionum. Málma þessa þýðir ekki að gefa subcutant, heldur aðeins intramuskulært eða intravenöst. 2) 0 r ganisk efn i. Hin helstu, sem notuð eru, eru: pepton, mjólk, blóð, plasma eða serum. Pcpton (ekki kolloid-upplausn), (Witte-pepton, sem talið er hið besta) er notað í 5—10% steriliseraðri upplausn, 5—10 cm. intramuskulœrt, og gefur mikla lokal-reaktion. Intravenöst verður það að gefast mjög hægt, 5 cm3 á 10 mínútum. Veldur það þá mjög miklu shock. Intracutant, 50% uppl., Yxo—%o cm3 hefir pepton einnig verið gefið, og er shockið þá minna. Mjólk (kolloid-upplausn af kaseini) má nota ósoðna, ef hún væri feng- in aseptisk, eða soðna í 15 mínútur. Gefa skal 5—10 cm3 intramuskulœrt, 2.—3. hvern dag. Shock kemur venjulega fram eftir 5—6 klt., en mjög mismunandi í ýmsum tilfellum. Blóð er tekið úr venu, 10—20 cm3, og inj. subcutant eða intramusculœrt. Blóðið má taka úr sjúklingnum sjálfum, án þess að blanda það nokkru antikoagulerandi efni, antohœnioterapi, eða úr öðrum, heterohœmotherapi. Autohæmoterapi er bæði auðveldari og framkallar vægara shock. Plasma er einnig gefið 10—20 cm3 subcutant eða intramuskulært. Blóð er tekið úr venu í dælu, sem inniheldur 10% natriumcitrat, 1 cm3 fyrir hverja 10 cm3 af blóði, sem taka skal. Eftir 6—24 klst. er plasma skilið frá, aseptiskt, og gefið strax eða látið í 10—20 cm3 ampúllur, til síð- ari notkunar. Serum er stundum notað í stað plasma eða blóðs, í líkum skomtum og á sama hátt. 3) Bak t eriel pr o t e'in. Suinar tcgundir af vaccine valda shock, vegna þeirra proteina, sem bakteríurnar innihalda. Mikill fjöldi af alls- konar vaccine eða vaccine-blöndtim eru á markaðinum, án þess að eigin- lega sé hægt að sanna, að ein taki annari verulega fram. Mest notaðar eru taldar Dmclcos (ampullur 1, 1,5, 2, 2,5, 3 cm3) og Propidon (= stock- vaccin mixte de Delbet) í 3 cmR ampúllum, dauðar, steril, bouillon-rækt- aðar blðndur af stafylococcum, streptococcum og pyocyaneus. Propidon er notað subcutant eða intramuskulært, framkallar shock eftir 5—6 klt., mismunandi mikið. Dmelcos er notað eingöngu intravenöst. Astæðan fyrir því, að svo margar vaccine-tegundir eru á markaðinum er sú, að næmi sjúklinga er mjög misjafnt, einn reagerar best við þessu, annar við öðru, þriðji máske við enn öðru o. s. frv. — Shock getur verið mjög misjafnlega mikið. eftir þeim efnum, sem gefin eru, hvernig þau eru gefin og eftir næmi sjúklingsins. 1. Mesta shock fæst eftir intravenös inj. af 5 cm3 5% pepton, }é—I cm3 af kolloid-málmupplausn eða þar til ætlaðri vaccine. Einkcnnin geta verið mj'óg svœsin; eftir 20—30 sek. mikil dyspnoe, hræðsla, tachy- cardi 120—130, blóðþrýstingshækkun. uppköst. diarrhoe. Púls getur orðið filiform og svartblár cyanosis í andliti eftir nokkrar mínútur, respirations- stöðvun og mors. — Þessi tilfelli eru mjög sjaldgæf, en minna mann á að gæta mestu varúðar í notkun þessarar aðferðar. Vcnjulcga eru ein- kennin miklu minni og hættulaus: Eftir 20—30 mín. skjálftí, blóðþrýst- ingshækkun, hiti hækkar upp í 400, og önnur einkenni öll vægari en áð- ur var á minst. Eftir 2—-3 klt. mikill sviti og hitinn fellur niður fyrir 370, en sjúklingurinn er aðeins óvenjulega þreyttur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.