Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1934, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.05.1934, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 59 Ritfregn. John Alexander: Temporary phrenic nerve paralysis. Its advan- tages over permanent paralysis in the treatment of phthisis. J. Am. Med. Ass. 1934, vol. 102, no. 19, p. 1552. HÖfundur segir, afe' kirurgisk lömuri á N. phrenicus við tæringu njóti nú orSiS mikillar hylli meSal lækna, og þaS meS réttu. I Bandaríkjunum einum eru nú framkvæmd árlcga mörg þúsund slíkra aSgerSa. Fáir lækn- ar, segir höfundur, hafa hinsvegar gefiS því nánari gaum, aS starfsemi nervi phrenici má stansa um stundarsakir ca. 6 mánuði, í stað þess a8 lama eSa eySileggja taugina fyrir fult og alt. Á þessu tímabili má svo rannsaka og fylgja nákvæmlega árangri og kliniskum áhrifum af þyndar- lömuninni. Ef hún kemur ekki aS tilætluSum notum, þá veit maSur aS sjúklingurinn fær aftur fulla notkun þyndarinnar. Ef hinsvegar fæst góS- ur árangur meS greinilegum bata, má aftur gera stundarlömun eSa fulln- aSarlömun. Höfundur segir, aS skortur á þekkingu á þessu atriSi hafi valdiS of víStækri notkun á phrenicoexeresis eSa phrenicotomi, en reynsl- an sýni aS þessar aSgeröir séu mörgum sjúklingum beint skaSlegar. Kliniskur árangur af phrenicuslömun er mjög misjafn og ákaflega erf- itt aS segja hann fyrir. Stundum verSur ekki vart viS nokkurn árangur enda þótt læknirinn hafi fyrirfram haft gildar ástæSur, til þess aS bú- ^ist viS góSum bata. I öSrum tilfellum verSur ágætur árangur enda þótt læknirinn hafi fyrirfram ekki getaS vænst annars en lítilla eSa engra áhrifa. Jafnvel þó siúkdómurinn sé stranglega bundinn aSeins öSru lung- anu, þá er þaÖ sýnilega ekki æskilegt, aS sjúklingurinn hafi fullnaÖarlöm- un á þyndinni, þegar slíkt kemur ekki aS tilætluSum notum. Ókostir á fullnaSarlömun (permanent paralysis) koma sérstaklega í ljós þegar um er aS ræSa starfandi (aktiva) berkla, skemdir i báSum lungum. Ef aSgerSin veldur bata í öSru lunganu, en sjúkdómurinn held- ur áfram i hinu svo aS síSar verSur þörf á phrenicus löinun, preumothorax eSa thoracoplastik, þá getur minkun á „vital kapacitet", sökurn bilateral aögerSa, infiltrationa og fibrosis, orSiS svo mikil aS einhver hinna ofan- skrASu aSgerSa, sem æskileg væri, yrSi óframkvæmanleg i raun og veru. Þannig segist höfundur hafa séö átakanleg dæmi þess. aS fullnaSarlömun á phrenicus hefir gersamlega hindraS framkvæmd á lífsnauSsynlegri aS- gerS gegn skemdum í hinu lunganu; á því tímabili, aS phrenicus aSgerSin (phrenicotomi eSa exeresis) var gerS, voru þessar skemdir smávægilegar. Þetta, segir höfundur, á sérstaklega viS um ungt fólk. Þegar um bila- teralar skemdir er aS ræSa segir höfundur, aS miklu fremur beri aS gera unilateral stundarlömun (temporary paralysis) en fullnaSarlömun. Hin fyrrnefnda aSgerS sé oft beinlínis heppileg, og gefi lækninum aukiS svig- rúm í vali á síSari aSgerSum og meSferS. T. d. mundu bilateral apical thoracoplastik, eSa extrapleural pneumono- lysis, ásamt unilateral fullnaSarlömun á phrenicus, varla skilja eftir nægi- lega mikla öndunarstarfsemi, aS örugt væri. Ef um er aS ræSa, aS gerS sé bilateral phrenicus lömun og „vital kapacitet" sjúklingsins eftir fyrri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.