Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1934, Page 14

Læknablaðið - 01.05.1934, Page 14
6o LÆKNABLAÐIÐ atígerSina er nægilegft til þess yfir höfu'S að leyfa síSari aSgerSina, þá ætti lömunin að vera stundarlömun beggja megin. Þegar þyndarhreyfing- ar koma aftur má gera fullnaSarlömun t. d. me'ð exeresis þeim megin sem skemdirnar eru nieiri, ef þær á annaS borS sýna æskilega rýrnun eSa bata. Þegar bilateralar skemdir eru nægilega miklar og alvarlegar til þess að útheimta bilateral kollaps meðfertS yfir höfu'S, þá telur höfundur þaS rangt, eins og oft hefir verið gtert, að framkvæma fullnatiarlömun á phrenicus hægra megin og pneumothorax vinstra megin. Ef samvextir hindra pneumothorax vinstra megin, og fullnaðarlömunin hægra megin hefir ekki tilætluB áhrif, þá væri indiceraK atS gera pneumothorax liægra megin, en phrenicus lömun vinstra megin. Heföi vinstri phrenicus lömun- in aðeins veriS stundarlömun er augljóst, aS fylgja hefði mátt áætl- aSri meSferti meI5 meira öryggi, þegar þyndarhreyfingar koma aftur. Þegar um bilateralar skemdir er a'(5 ræSa telur |)ví höfundur sjálfsagt a'<5 reyna pneumothorax þeim megin sem skemdir eru meiri og ef hann lukk- ast, þá stundarlömun á phrenicus hinum megin. Höfundur segist taka þessi dæmi til þess aS sýna ókosti fullnaSarlömun- ar en játar fúslega, a'<5 hinsvegar farnist mörgum vel eftir fullna'Sarlöm- un ft. d. meft exeresis1), 5 slíkum tilfellum, er að ofan greinir. Höfundur ráðleggur eindregib, að gera fyrst stundarlömun, til þess a<5 prófa árang- ur abgeríSarinnar og ])á fullnaSarlömun, ef æskilegt hefir reynst. Þó er ekki nauðsynlegt, a'Ö sérhver prirnær phrenicus aðgerS sé stundarlömun einungis. I tilfellum þar sem skemdir eru aBeins dreyfSar um anna?5 lung- a?5 og pneumothorax hefir mistekist, er rétt a?5 gera þegar fullnaíSarlömun ft. d. phrcnicoexeresis) ; einnig þegar hætt hefir veritS viS þeumothorax yfir lunga, sem a?i mestu levti er eytiilagt og óstarfhæft. Höfundur álítur aS aðgertS sú. sem þannig útilokar leiÖslu í phrenicus um stundarsakir, hafi geysilega aukið gildi og árangur af þyndarlömun. Bæ'Öi sjúklingar og læknar eru fúsir til framkvæmda á þessari aðgerð til reynslu og sem prófsteinn á árangur af fullnaðarlömun fphrenicoexeresis e?5a -tomi). Auk þess víkkar hún mikiS sviti hinnar bilaterölu kollaps- me'(5fer'(5ar yfirleitt. Þó a?5 20% eða meira af siúklingum þeim. sem fengi'ö hafa stundarlömun á phrenicus ftemporary paralysis) þarfnist síÖar annarrar a'(5gerhar t. d. phrenicoexeresis til hess a?5 framkalla fullnaðarlömun á þyndinni, þá eru þa?5 smávægileg óþægindi í samanburði við ókosti og 1)eina hættu þá sem fylgir primær fullnaðarlömun, þar sem árangurinn hef- ir ekki veri?5 prófaKur fyrst. T klinik höfundarins hefir aðgerð sú. er hef- ir í för me'(5 sér primær stundarlömun á phrenicus, aukist nijög í notkun og myndar nú 90% af ölluni primærum a?5gert!um á phrenicus. Þessa stundarlömun niá því sko'í5a sem nokkurskonar brá'(5ahirg'<5a- a'(5ger?5 og í stuttu máli sagt virSist heppilegust hvenær sem vafi getur leikið á um árangur af þyndarlömun, og sérstaklega þegar þörf getur or'ð- i'!5 fyrir frekari uni- eða bilateral kollaps meðferð, sem minkað gæti uni of ,,vital kapacitet" ef fyrir væri permanent þyndarlömun. Gangurinn er þá þessi: 1. ) Aðgerð, stundarlöniun til rannsóknar og prófunar sem undanfári. 2. ) Aðger'ðar, sem fólgin er í fullnaðarlömun nieð phrenicoexeresis eða phreniuotomi. A'ðalástæ'ðan sem fundin hefir vcri'ð primær-aðgerðinni til foráttu er

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.