Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1934, Qupperneq 16

Læknablaðið - 01.05.1934, Qupperneq 16
Ö2 LÆKNABLAÐIÐ eins af 5 hafa selst meira en 50 eintök. Venjulega hafa menn þurft aÖ bíða 34—1 ár frá því aÖ ritgerðin var send háskólanum, þangað til þeir fengu að vita, hvort hún yrði tekin gild til varnar fyrir doktorsgráðu eða ekki. Þykir yngri læknum vera varið það miklu af kröftum, tima og pen- ingum til doktorsritgerðanna, að þeir hugsa til að reyna að fá ýmsar end- urbætur á fyrirkomulaginu frá því, sem nú er. (Carl Clemmesen, Ugeskr. f. Læger 1934, 310). H. T. Fjárhagsástæður danskra læknakandidata, er þeir hafa lokið embættisprófi. Félag yngri lækna í Danm. rannsak- aði fjárhagástæður (o. fl.) 35 þeirra, er siðast urðu kand. med. í Khöfn. Námstiminn var að meðaltali 8 ár. 9 höfðu búið heima hjá fjölskyldum sínum, hinir leigt sér úti í bæ eða búið í stúdentagörðum. 23 höfðu haft aukavinnu með náminu, að meðaltali 1160 kr. öll námsárin til samans. 18 höfðu fengið styrki frá 50—5000 kr., að meðaltali 900 kr. alls öll árin til samans. 23 af 35 eru skuldugir; að meðaltali er námsskuldin 9000 kr., einn skuldaði minna en 1000, tveir meira en 20.000 kr. Aðeins 4 áttu privat-eignir. (Mogens Fog Ugeskr. f. L. 1934, 314). H. T. Fr é ttir. Halldór Kristinsson hefir verið skipaöur héraSslæknir í SiglufjarSar- héraSi. Einar Guttormsson læknir kom frá útlöndum nú í vor, en dvelur nú og starfar í Vestmannaeyjum. Hefir hann starfaS á ýmsum sjúkrahúsum aSallega í Danmörku. Embættisprófi í læknisfræSi hafa þessir lokiS: Árni B. Árnason meS II. eink. betri nóý^ stig., Bjarni Oddsson meS I. eink. 1583/3 stig., Jóhannes Björnsson meS I. eink. 185 stig., Ólafur Jóhannsson meS I. eink. 199J/3 stig, Óli P. Hjaltested meS I. eink. 202 stig, Óskar ÞórSarson meS I. eink. 168JÚ stig, Theodor Mathiesen meS I. eink. 1673/3 stig, Viktor Gestsson meS II. eink. betri 139 stig. — Skrifleg verkefni voru þessi: Lyflælknis- fræSi: Bakverkur, orsakir og greining þeirra. HandlæknisfræSi: Tum- ores coli, pathogenesis, greining og meðferð. Réttarlæknisfræði: Hverj- ar eru helstu aSferSir til aS framkvæma fósturlát í glæpsamlegum til- gangi, hvernig má þekkja þaS á lifandi og liSnu? Bragi Ólafsson hefir- verið skipaður héraðslæknir í Hofsóshéraði. Á ferð hér í Reykjavík hafa veriS héraSslæknarnir Bjarni GuSmunds- son og Óskar Einarsson. Gerður Bjarnhéðinsson er nýkomin frá Danmörku. Prófessor Faber kom hingaS til bæjarins meS m.s. Dr. Alexandrine síS- astl. fimtudag, til þess aS halda fyrirlestra á fundi Læknafélags íslands. Innheimtu og afgreiðslu Lbl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvík. FélagsprentsmiS j an.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.