Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 3
NEiiiiHiiiie 20. árg. Reykjavík, júlí—ágúst 1934. 7.-8. tbl. Adalfundur Læknafélags íslands í Reykjavík, 1. og 2. júlí 1934. Formaður setti fundinn kl. 2jj e. h. og bau'Ö menn velkomna, sérstak- lega nýja félaga, þá Ólaf Jóhannsson, Victor Gestsson, Theódór Á. Mathie- sen, Óla Hjaltested, Óskar Þorb. Þórðarson, Jóhannes Björnsson, Bjarna Oddsson og Árna B. Árnason, Auk þessara 8 sóttu fundinn: i. Magnús Pálsson. 2. Maggi Júl. Magnús. 3. Dr. Halldór Hansen. 4. ÞórÖur J. Thoroddsen. 5. Ólafur Þorsteinsson. 6. Jón Kristjánsson. 7. Matthías Ein- arsson. 8. Gunnl. Einarsson. 9. Georg Georgsson. 10. Ingólfur Gíslason. 11. Próf. Sig. Magnússon. 12. Próf. Guðm. Hannesson. 13. Próf. Jón Plj. Sigurðsson. 14. Dr. Gunnl. Claessen. 15. Jón Árnason. 16. Daníel Fjeld- sted. 17. Kristinn Björnsson. 18. Árni Pétursson. 19. Halldór Stefáns- son. 20. Gísli Fr. Petersen. 21. Helgi Ingvarsson. 22. Ól. Ó. Lárusson. 23. Ól. Finsen. 24. Krisján Sveinsson. 25. Þórður Edilonsson. 26. Dr. Helgi Tómasson. 27. Haraldur Sigurðsson. 28. Valtýr Albertsson. 29. Próf. Guðm. Thoroddsen. 30. Július Sigurjónsson. 31. Jónas Sveinsson. 32. Lárus Ein- arsson. 33. Magnús Ágústsson. 34. Guðm. Karl Pétursson. 35. Jóhanna Guðmundsdóttir. 36. Arngrímur Björnsson. 37. Karl Magnússon. 38. Jón Benediktsson. 39. Jón Jónsson. 40. Katrin Thoroddsen. 41. Hannes Guð- mundsson. 42. Árni Helgason. 43. Próf. Níels Dungal. 44. Guðm. Óskar Einarsson. 45. Þórður Þórðarson. 46. Knútur Kristinsson. 47. Sigurður Sigurðsson. Formaður mintist látins félaga, Þorgríms héraðslæknis Þórðarsonar, og bað menn standa upp í minningarskyni við hann. FundarStjóri var kosinn Þórður J. Thoroddsen og fundarritari Ólafur Helgason, báðir með lófataki. I. mál: Fonmður skýrði frá störfum félagsius s.l. ár. Þegar eftir fundinn í fyrra ákvað stjórn félagsins, að hinn fráfarandi formaður, próf. Guðm. Hannesson, skyldi gerður að lieiðitrsfélaga og ósk- aði nú stjórnin eftir að fundurinn samþykti það. Samþ. með lófataki. S.l. sumar kom hingað hópur franskra lækna í heimsókn. Tóku L. í. og L. R. á móti þeim og hafa hinir frönsku læknar látið þakklæti sitt í ljósi mjög alúðlega. Einn af þýðingarmestu viðburðum ársins er það, hversu framhaldsment- un íslenskra lækna í Danmörku er nú komin í fastara og fullkomnara horf. Má þess minnast með þakklæti, hversu drengilega stéttarbræður vorir í Danmörku hafa reynst oss í þessu efni. I fyrrasumar fór próf. Guðm. Hannesson til Danmerkur eftir ósk dönsku nefndarinnar. Þá var, til þess að gera, komið fast skipulag á þau 5 kandídatspláss, sem vér höfum fengið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.