Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Síða 4

Læknablaðið - 01.07.1934, Síða 4
66 LÆKNABLAÐIÐ þar. En þó að kanclidatar haíi 6 mán. á lyflæknisdeild og jafn langan tíma á handlæknisdeild, þá verður mentun þeirra ófullkomin í sérgreinum: húð- og kynsjúkd., barnasjúkd., háls- og eyrnasjúkd. o. fl., svo ekki sé talað um eitt af því nauðsynlegasta — tannlækningar. Vér áttum erfitt með að fara fram á það við Dani, að liðsinna oss einnig í þessu, en medicinaldirektör Erandsen vakti sjálfur máls á þessu á fundinum og var þá auðsvarað, að oss væri það hinn mesti greiði, ef kandidötum væri gefinn kostur á námi í sérgreinum, er túirmis væri lokið. Síðan hefir medicinaldirektör Frand- sen skýrt frá því, að vel væri á veg komið að fá slíkan turnus í sérgrein- um á Ríkisspitalanum. Má þar og mikið læra í tannsjúkd. Þá harst það og í tal á fundinum, hve erfitt ísl. héraðslæknar ættu með framhaldsnám, ])ó ekkert væri afráðið, hvernig helst mætti úr því l)æta, úr því að ísl. stjórnin sýndi þá rausn, að svifta þá þeim litilfjörlega ferðastyrk, er þeir höfðu. Eins og kunnugt er, sendi yfirlæknir Bartels í Viljorg nokkru sið- ar tilboð um að útvega héraðslæknum ókeypis pláss i 2—3 mán. á góð- um sjúkrahúsum í Danmörku og var honum að sjálfsögðu ])akkað þetta ágæta boð. Nú er þetta komið i kring og hefir sama nefndin þetta mál til meðferðar og turnuskandidatana. Þá hefir að lokum „Almindelig dansk Lægeforening1' boðið ísl. læknum að taka þátt í ,,Fortsættelseskursus“ hér- aðslækna, sem félagið sér um, endurgjaldslaust. Er þetta hið nytsamasta námskeið, ekki síst fyrir héraðslækna. Þegar litið er á alt þetta, þá mætti ætla, að stjórn ísl. læknamála væri i Danmörku, en ekki á íslandi. Þar hefir verið hugsað um þarfir ísl. lækna og það bæði af velvild og örlæti, en ekki hér. Vonandi á þetta eft- ir að hreytast. G. H. var allur sómi sýndur, sem fulltrúa félags vors, á ferð hans, og danska læknafélagið hélt rausnarlegt boð fyrir hann. Var það talið æskilegt, að meiri samvinna gæti orðið framvegis milli danska og íslenska læknafélagsins. Það er auðvitað hin danska nefnd: Medicinaldirektör Frandsen, yfir- læknir dr. Skúli V. Guðjónsson, yfirlæknir dr. Meulengracht, Bartels yfir- læknir og Finsen skrifstofustjóri, sem mest og best hafa greitt götu vora í þessum efnum. Þeir hafa allir verið sæmdir heiðursmerkjum Fálka-orð- unnar í þakklætisskyni. Þá hafði félagsstjórnin haft til athugunar frá landlækni nokkur mál, fyrst og fremst þau tvö mál„ sem nú eru á dagskrá fundarins o. fl. erind- isbréf héraðslækna, og sagðist formaður mundu síðar á það minnast, og svo hitt, frv. um fóstureyðingar o. f 1., en það frv. hafði L. R. svo tekið til vandlegrar athugunar, samþ. nokkra breytingu á þvi og mundi síðar verða frá því skýrt. — Þá hefði og hréf l)orist frá landlækni viðvíkjandi veitingu héraðslæknisemhætta, þar sem stór sjúkrahús væru i héraðinu; teldi hann athugavert, að láta sama lækni stunda embættið og sjúkrahúsið, því að ekki gæti þá hjá því farið, að annaðhvort eða bæði embættin yrðu vanrækt og væri því nauðsynlegt að aðskilja þau. 1 raun og veru er gert ráð fyrir þessu í lögum, en ])ó ekki búist við að gengið sé hart þar að, síst þá fyrr en læknaskifti verða. Afgr. stjórnin bréf þetta munnlega á þennan veg: Hún álítur ekki tímabært að aðskilja héraðslæknisembætti og sjúkrahúslæknisstörf á stærri sjúkrahúsum að svo stöddu, jafnvel þótt ekki yrði horfið að því ráði fyrr en jafnóðum og þau hérasðlæknisem- bætti losna, er hér eiga hlut að máli. Telur stjórnin ekki heppilegt að úti-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.