Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 5

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 6 7 loka mann, sem hefÖi kvalifikationir og áhuga fyrir báÖum störfunum. frá spítalalæknisstöðunni, einungis vegna ]>ess, aÖ hann vildi vera héraðs- læknir á þeim stað og ])á einkum vegna ])ess, að með ])ví yrðu sum hér- aðslæknisembættin. sem nú eru lítt eftirsóknarverð móts við minni héruð, ]>ar eð mikill hluti af praxis hlyti að lenda á spítalalækninum. Hins vegar myndi sjálfsagt þurfa að skylda slikan héraðslækni til ])ess að halda að- stoðarlækni, er þeir launi að nokkru eða öllu leyti sjálfir. TT. mál: Gjaldkcri la/jði frain cndurskaðaða rcikninga fclagsins. Samþ. með öllum akvæðum. III. mál: Kjósa skyldi nefnd um crindisbrcf héraðslcckna. Þótti sumum ekki rétt að kjósa nefnd að svo stöddu, þar sem ekki öðrum en héraðs- læknum hefði gefist kostur á að athuga frv. að erindishréfinu. Fundarstj. úrskurðaði að málið skyldi ])á tekið fyrir undir 6. lið daginn eftir. Dr. Gunnl. Clacsscn vítti, að málið skykli tekið út af dagskrá. Taldi rétt, að fleiri en héraðslæknar væru í nefndinni. Form. lofaði að láta fjölrita frv. og útbýta því meðal fundarmanna. IV. mál: Form. kynti prófcssor Knud Fábcr, og var honum fagnað. með lófataki. Prófessorinn þakkaði móttökurnar og fór nokkrum orðum um hvaða viðfangsefni hann mundi velja sér. Flutti hann síðan fróðlegt er- indi. með skuggamyndum. um gastritis. Fundarstjóri þakkaði erindið og tóku fundarmenn undir með lófataki. — Var þá gefið fundarhlé. — Fundur hófst aftur kl. 5 e. h. V. mál: Kosin nefnd um gjaldskrá héraðslækna. Kosnir: Dr. Halldór Hansen, Jón Árnason, Þórður Edilonsson, Ingólfur Gíslason, Ólafur Lár- usson. VI. mál: Dr. med. Halldór Hanscn flutti fróðlegt erindi, með skugga- myndum, utn krabbaniein í meltingarfœrum. (diagnosis). Þakkað með lófataki. (Verður birt í næsta tbl.). VII. mál: Július Sigurjónsson flutti fróðlegt erindi um krabbameins- rannsóknir. Þakkað nteð lófataki. (Verður birt í Lbh). Siðan fundarhlé til kl. 9 e. h, VIII. mál: Próf. Sig. Magnússon skýrði tillögur berklanefndarinnar, sem kosin var á næstsiðasta aðalfundi. Tillögurnar eru svohljóðandi: Nefnd sú. sem kosin var á ])ingi Læknafélags íslands 1933 hefir kornið saman nokkrum sinnum, til að ræða um skipun berklavarna, sérstaklega með tilliti til þess að gera tillögur um lækkun á hinum gifurlega kostn- aði sem rikissjóður hefir af núgildandi berklalöggjöf. Endurskoðattdi rikisreikninganna hefir gefið nefnd.inni upp fjárhæðir þær, sent rikissjóður hefir greitt vegna berklasjúklinga siðastliðin 12 ár: 1922 .......... kr. 197.971 1923 ............ — 337474 1925 ............. — 371875 1925 ............ — 533496 1926 ............ — 500.478 1927 ............ — 883 550 Kr. 2.824.844 —i— greitt 1928 ........ kr. 1.018.060 1929 ........... — 966.530 193°.............. — 811.703 1931 ............ — 898.523 1932 ......... — i-163.590 1933 ............ — 9t3 48o Kr. 5.771.886 héruðum ’2S-’32 kr. 948.530 Kr. 4.823.356

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.