Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 6

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 6
68 LÆKNABLAÐIÐ Samkvæmt þessum tölum hefir rikiÖ greitt að meö'altali rúmar 800.000 kr. á ári síÖastliðin 6 ár, auk framlags héra'Sanna, svo a'S allur berklakosn- aður ríkis og héraöa nemur næstum því 1 milj. kr. á ári. Þessi kostnaÖur má heita a'iS sé allur sjúkrastyrkur, greiddur til sjúkra- húsa, og þar sem daggjald sjúklings hefir veriS kr. 4.50—5.00, svarar kostnaSurinn til þess að greitt hafi veriS fyrir 500 sjúkrarúm alt áriS um kring. Nú er þaS svo, aS yfirleitt er taliS hæfilegt, aS tala sjúkrarúma fyrir berklaveikina sé jafn há tölu þeirra, sem deyja úr berklaveiki í landinu. Hér á landi hefir tala þeirra, sem dáiS hafa úr berklum veriS 206 áriS Í93I og 221 áriS 1932. Ef gert væri ráS fyrir 250 rúmum fyrir berkla- veika, ætti því aS vera vel séÖ fyrir sjúkrarúmum, samanboriÖ viS reynslu annara þjóSa. Hér er þá greiddur kostnaSur fyrir tvöfalt hærri rúmatölu en búast mætti viS, ef sama gilti hér og annarsstaSar. Vegna þess aS herklasjúklingarnir eru einu sjúklingarnir, sem ríkiS kostar aÖ öllu leyti á sjúkrahúsum, er viÖbúiS aS sjúkrahúsin dragi þessa sjúklinga til sín frekar en aSra og haldi þeim lengur, ])ótt ekki sé nauÖsynlegt vegna heilsu sjúklinganna. A. m. k. liggur nærri aÖ draga þessa ályktun af ósamræm- inu, sem hér kemur fram milli tölu dauSsfalla vir berklaveiki og fjölda sjúkrarúma. Nú teljum viÖ ekki ráÖlegt aS skera tölu sjúkrarúma skyndilega niSur um þaS, sem viS álítum aS ofaukiÖ muni vera, því aS erfitt eSa jafnvel ólcleift mundi reynast, að koma slíkri breytingu í kring á einu ári. En viÖ vildum gera tillögur þær, sem hér fara á eftir, sem eru miSaSar viS ríf- lega tiltekinn rúmafjölda, sem seinna meir mætti e. t. v. takmarka frek- ar, ef ástæSa jvykir til. Tillögur okkar eru þessar: 1) RíkissjóSur taki á sig aÖ öllu leyti legukostnaS berklaveikra sjúk- linga á berklahælum þeim, sem ríkiÖ rekur og á Landspítala. Berklahæli ríkisins (VífilsstaSir, Kristnes og Reykjahæli) hafa nú um 230 sjúkrarúm. Ef gert er ráS fyrir aÖ Landspítalinn liafi 25 rúm fyrir berklaveika, verÖa rúrnin alls 255. LegukostnaSur yrÖi þá meS kr. 4.75 daggjaldi fyrir hvern sjúkling, kr. 435.106 á ári. 2) RíkiS styrki Kópavogshæli og sérstakar berkladeildir á nokkrum sjúkrahúsum landsins, sem ríkiS sjálft rekur ekki. Teljum viS hæfilegt, aS sá styrkur nemi legukosnaSar. eSa hæst 2 kr. á dag fyrir hvern sjúk- ling á þessum stöSum. Tala þeirra sjúkrarúma, er ríkiS styrkir þannig, fari ekki fram úr 65 alls. Styrkurinn til þeirra yrSi þá í hæsta lagi kr. 47.450 á ári. Þá verSur tala þeirra sjúkrarúma, er ríkiS annast aS nokkuru eSa öllu leyti, 320, og ríkisstyrkur samtals um 482.556 kr. á ári, eSa lítiS eitt minni, því aS einstaka sjúklingur borgar fyrir sig. 3) ÞaS, sem á vantar fullan styrk samkvæmt framangreindri tillögu 2), greiSist af viSkomandi sýslu- eSa bæjarfélagi. En til þess, aS þeim verSi kleift aS standast þann kosnaS, leggjum viS til aS núgildandi 2 kr. nef- skattur til ríkissjóSs verSi afnuminn, en sama gjald heimtaS í „berkla- varnasjóS" hvers sýslu- og bæiarfélags, til aS standa straum af hcrklakostn- aSi sinna sjúklinga. Ætti þetta aS verSa til þess aS sparnaSar yrSi frek- ar gætt í kostnaSi viS berklasjúklinga, þar sem héruSin fá aShald í fjár- útlátum viS þaS, aS kostnaSurinn legst aS nokkuru leyti á þau sjálf, en

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.