Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 8
yo LÆKNABLAÐIÖ frá nefndinni. Þarf aÖ taka málið fastari tökum, en gert er í tillögunni. Lagði til aí5 frv. sé vísað til nefndarinnar aftur, og skili hún áliti fyrir næsta aðalfund. Helgi Tómasson þakkatSi Jóni Arnasyni erindi hans og hvatti hann og aÖra héraðslækna í strjálbýlum héruðum til að rannsaka útbreiÖsluhætti berklaveiki og annara smitandi sjúkdóma, þar sem þeir hefðu betra tæki- færi en aðrir til þess. —¦ Óánægður með 5. gr. í till. nefndarinnar. L. I. geri ákveðnar tillögur um, hvernig þessum 100.000 kr. sé vari'ö'. Formaður þakkaði Jóni Árnasyni erindi hans og áhuga. Gat þess, að Ríkisgjaldanefnd hef'ði óskað eftir að fá tillögur félagsins um sparnað á berklavarnalögum. Málið' þarf því endilega að afgreiðast á þessum a'ðal- fundi. Óskar, að nefndin athugi málið til morguns, ásamt Jóni Árnasyni. Próf. Sig. Magn. þakkaði Jóni erindið. Benti á, að kasuistik hans kæmi heim við reynsluna í nágrannalöndunum. Sty'ður till. um að umr. sé frest- að til morguns. Próf. G. Hanness.: Megum ekki hrapa að samþ. í þessu efni; verðum að geta borið ábyrgð á till. voruin. Fundi frestað til morguns. — Framhaldsfundur mánudaginn 2. júlí 1934 kl. 4 e. h. Fundarstjóri setti fundinn. Fonn. bauð velkominn dr. med. Halldór Kristjánsson frá Khöfn. I. mál: Próf. Knud Faber flutti framhaldserindi um gastritis, og sýndi skuggamyndir til skýringa. — Próf. Guðm. Hanness. þakkaði próf. Faber hingaðkomuna og erindið, og árnaði honum allra heilla. Tóku fundarmenn einróma undir það. II. mál: Dr. mcd. Gunnl. Claessen flutti fróðlegt erindi (á dönsku) um geislalœkningar við krabbamcini (birtist í þessu tbl. Lbl.). Þakkað með lófataki. III. mál: Próf. Guðm. Thoroddsen: Handlwknisaðgerðir við krabba- mcini. (Birtist í þessu tbl. Lbl.). Þakkað me'ð lófataki. Nokkrar umræð- ur urðu, og tóku til máls: Gunnl. Einarsson, GuÖrh'. Hannesson, Magnús Pétursson. Gunnl. Einarssou skýrði frá 2 tilf. af c. laryngis, og höfðu ein- kenni fundist í 4.-6. mán. Læknu'ðust báðir. Annar með skurði og Rönt- gen a. m. Coutard, á Finsensstofnuninni í Khöfn, en hinn með Röntgen a. m. Coutard. Skora'ði á kollega að veita a'ðferð Coutards verðskuldaða athygli. Mortalitet larynx-ca.-sjúklinga væri ca. 80—90% með skurðlækn- ingum, 25—29% með aðferð Coutards. Próf. Guðm. Thoroddscn bar fram svohlj. till., sem samþykt var í e. hlj.: ,,Aðalfundur L. 1. skorar á heilbrigðisstjórnina að hefja sem fyrst baráttu gegn krabljameini, sérstaklega að því er snertir upplýsingar fyrir almenning og um hætti veikinnar, sem gætu leitt til þess að sjúkl. kæmu fyrr til lækninga en nú er, og heitir félagið til þessa aðstoð sinni.'- Fundarhlé til kl. 8yi. IV. mál: Framlmhísttmrœður um till. herklanefndar. Forniaður: Taldi till. nefndarinnar lítils nýta, nema þá síðustu. Átaldi að gert væri ráð fyrir, að sjúkrarúmum fœkkaði frá því sem er. Fanst ekki sú regla eiga við hér, að dánartala og sjúkrarúm stæ'Öust á. Hér eru svo miklir örðugleikar um sjúkrarúm fyrir berklaveika, eins og öllum lækn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.