Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 71 um er kunnugt um. Fanst réttara, aS fariS væri fram á meira fé til berkla- varna en nú er, heldur en að skera af því. Próf. Sig. Magn. kvað sig furSa á, að nú kæmu mótmæli við tillögun- um, þar sem engum mótmælum hefÖi verið hreyft í fyrra gegn sömu till. — Tilgangslaust væri að halda sjúkl. ár eftir ár í heilsuhælum, þeim sem e. t. v. væru alls ekki meSfer'Öarhæfir. Nýja stefnan væri sú, að reyna aS finna sjúkl. og einangra þá. Óhugsandi væri að fá Alþingi til a'S leggja fram meira fé en nú væri gert til berklavarna. Vék því næst nokkrum orðum að ræðum manna í gær og skýrði till. Próf. Gtiðni. Hanncss.: Till. nefndarinnar ekki fráleitar. Menn virðast blindir fyrir því, hve hinar nýtísku berklavarnir hafa gefist illa. Dánartala berklaveiki í flestum löndum hefir fariS minkandi síSan um síSustu alda- mót, en sýkingartalan ekkert lækkaS. Heimskulegt, aS ætla sér að einangra alla þá sjúkl. Það einasta sem dugar, eru öflugar hjálparstö'ðvar. Þyrfti að fá einn mann til að hafa á hendi yfirstjórn berklamála í landinu. Fé- lagiS má ekki fara fram á a'S styrkur sé minkaSur. Þórðtir Edilonsson: Vi'Sv. 2. till. nefndarinnar — 65 rúm eru alt of lítiS. Berklavarnir hljóta aS ganga út á a'S einangra þá, sem smita. 1 3. gr. er horfiS aftur á bak, til gamals fyrirkomulags, sem reyndist illa og var því hætt viS. Sammála G. H. um aS fá berklavarnastjóra. Jón Árnason: Efalaust enginn með þvi að lækka styrkinn til berkla- varna. Hefi hugsað mér, aS starfsliS til berklavarnanna þyrfti aS auka. Mætti taka nokkuS af jarSræktarstyrk til þess arna. Benti á, aS BúnaSar- fél. ísl. fengiS 200—250 þús. kr. á ári, sem eytt væri aS mestu i „ferSa- lög og kjaftæSi". Nefndi dæmi þessu til sönnunar. ÞaS þarf að vekja þjóðina til umhugsunar um þessi mál, og hún kærir sig ekki um að styrk- urinn sé minkaður. Bar því næst fram svohljóðandi tillögu: „Fundurinn telur gildandi berklavarnalöggjöf ófullnægjandi, og skor- ar því á ríkisstjórnina að skipa milliþinganefnd til þess að gera til- lögur um breytingar á þessari löggjöf. L. 1. er fúst til þess að veita slíkri nefnd alla þá aðstoS, er þaS getur. Jón Árnason. Helgi Tómasson." Svohljó'Sandi viSaukatill. kom fram frá G. Hanness.: „Fundurinn vill sérstaklega taka þetta f ram: 1) aS nauSsyn ber til þess, aS skipaSur sé sérfróSur berklavarnastjóri, sem sé ráðunaut- ur stjórnarinnar, og gegni hann ekki öSrum störfum; — 2) aS berkla- varnastöÖin í Rvík sé svo efld og útbúin, aS hún geti fullnægt öllum þörfum bæjarins, og forstöSumaSur hennar haft fullkomi'S eftirlit me'Ö berklaveiki í Rvík." Próf. Sig. Magnússon:. Hefi ekki trú á þessari nefndarskipun. Þarf ekki að eyðileggja till. berklanefndar, þótt rúmin séu talin of fá. Mætti gjarna hafa töluna hærri. Hefi ekkert á móti, að a'Srir fjalli um máli'S, en það verður aSeins til aS tefja þaS. Bar þvi næst fram svohlj. greinar- gerð frá nefndinni (fyrri till. samandregna) : „L. 1. ályktar að leggja til, að þessar breytingar verði gerðar á berklavarnalögunum: 1) að berklaveikir sjúklingar geti fengið ókeypis vist á berklahæl- um og sjúkrahúsdeiklum ríkisins; 2) að rikissjóður greiði daggjald fyrir 65 sjúklinga árlangt, alt aS

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.