Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1934, Page 11

Læknablaðið - 01.07.1934, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 73 Próf. G. Thor.: Óheppilegt a'h greinin sé felcl niður. LeiÖbeiningarnar eru annað aÖalcfni frumvarpsins. Till. J. Á. fekl meii 7 atkv. gegn 4. VII. mál: Stjórnarkosning. Kosnir voru, skv. lögum skriflega: Magnús Pétursson m. 18 akv., Hall- dór Hansen m. 18 atkv. Maggi Júl. Magnús meÖ 13 atkv. VaramaÖur: Gunnl. Einarsson. Lögin ákveða, að sá skuli vera formaður, sem flest fær akvæði, en séu jöfn atkv., ræður hlutkesti. ViS hlutkestið kom upp hlutur HaUdórs Hanscn. Var hann því úr- skurSaSur kosinn formaSur. EndurskoÖandi var kosinn ÞórSur J. Thor- oddsen. VIII. mál: Erindishrcf héraðslœkna. Magnús Pctursson skýrði frá brtt. ]>eim, sem stjórn félagsins haf'ði gert við erindisbréfsuppkast landlæknis, sem sent hefir verið öllum héraðs- læknum og nú úthýtt meðal fundarmanna. Gat ]>ess, að aðalagnúinn væri 12. gr. eða síðasti hluti hennar (um skyklur lækna til að lána lyf og læknis- hjálp). Þetta væri, að áliti sumra lögfræðinga, allsendis ólöglegt. Svohlj. till.: „Fundurinn telur siðari hluta 12. gr. algerlega óhæfan. og vill leggja til að hann hljóði ]>annig: Héraðslækni er skylt að láta sjúklingi í té nauðsynlegar umhúðir og lyf, ]>ó ekki sé greitt samstundis, enda eigi hann þá aðgang að ríkissjóði um greiðslu þeirra, ef sjúklingur- inn eða hlutaðeigandi sveitarsjóður ekki greiðir þau innan árs.“ — Benti á, að till. væri litil hreyting frá ]>ví. sem nú væri. Próf. G. Hann. upplýsti, að úrskurðað hafi verið í Stjórnarráðinu, að læknar væru skyldir til að lána lyf og læknishjálp, og stuðst þar við göm- ul dönsk lög. Þau hafa þó ekki verið tekin upp í hina nýju ísl. lögbók. Lagaheimildin er vafasöm og á móti anda stjórnarskrárinnar. Kosin 3ja manna nefnd til að athuga málið til morguns: Jón Árnason, Ingólfur Gíslason, Óskar Einarsson. Fundi frestað til kl. 4 á morgun. Framhaldsfundur, 3. júlí 1934 kl. 4 e. h. Dr. Halldór Hanscn: Felli mig ekki við að hafa verið kosinn formaður. Þykir sennilegt, að það hafi verið gcrt af misskilningi og treysti mér ekki til þess. Segi því formensku af mér, og óska, að varamaður taki sæti i stjórninni. Fundarstjóri: Get ekki tekið afsögnina gilda. Vænti. að stjórnin geti komið sér saman um, hver verði formaður. Dr. H. Tómasson: Það væri allsendis ólöglegt. Við verðum að vita og geta svarað því, hvet' sé kosinn formaður. Lögin skipa fyrir hlutkesti, ef jöfn eru atkv. Þetta hefir verið gert, og málið því afgert. Dr. Halldór Hanse.n tók þá afsögn sína aftur. I. mál: Gunnl. Einarsson: Siglingasjóður L. 1. Nefnd hafði verið sett i málið (G. E.. Georg Georgsson, Óskar Einars- son), og bar hún fram svohlj. till.: „Nefnd sú. er sett var af sjórn L. I. til þess að athuga tillögur þær, sem birtust í grein eftir Gunnlaug Einarsson í jan./fehr.-tölubl. Læknabl. þ. á„ hefir komið sér saman um að leggja fyrir Læknaþing- ið eftirfarandi tillögur til samþyktar;

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.