Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1934, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.07.1934, Qupperneq 14
76 LÆKNABLAÐIÐ „Þar sem fundurinn álítur máliÖ ekki nægilega undirbúi'Ö og fund- inn of fámennan, vill hann fresta úrslitum þess til næsta aÖalfundar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Samþ. með 5 atkv. egn 3. II. mál: Nefndarálit um erindisbréf héraðslœkna. Framsögumaður Jón Arnason benti á galla á 8. gr., þó ekki heföi nefnd- in komiS fram meÖ brtt. við hana. 12. gr. aSalhneykslunarhellan. Best að strika liana út alla eða a. m. k. seinni hluta hennar. Nefndin félst á till. M. Pj. frá því í gær. 2. viðbótartill. við 13. gr.: „Héraðsl., sem orðinn er 65 ára að aldri, má ekki halda áfram að gegna embætti, nema með sérstöku leyfi ráðherra, er gildir fyrir 1 ár í senn, enda sjái hið opinbera u])pgjafa1æknum fyrir viðunandi lífeyri.“ 3. viðbótartill. Fyrir 18. gr. komi: „Héraðsl. á kröfu á 3ja vikna leyfi frá héraðslæknisstörfum annað hvert ár, án þess að hin föstu laun hans séu skert, enda sjái ríkið héraðinu fyrir nauðsynlegri læknishjálp á meðan.“ Frá Karli Magnússyni: Till. um, að í 15. gr. komi 2 fyrir 1 sólarhring. Allar till. þessar samþyktar í einu hljóði. Önnur mál: 1) Till. frá Ivarli Magnússyni svohljóðandi: „L. í. skorar á ríkisstjórnina að taka upp í fjárlög eftirleiðis utan- fararstyrk handa liéraðslæknum til framhaldsnáms, er nemi minst 3 þús. kr. á ári. Sé þessi upphæð ekki notuð árlega, skal hún renna í sjóð, er varið skuli í þessu skyni.“ — Samþ. í einu hljóði. 2) Till. frá M. Júl. Magnús: „Ársgjald haldist óbreytt.“ — Samþ. með öllum atkvæðum. Jón Arnason beindi þeirri áskorun til félagsstjórnarinnar, að ganga rikt eftir ársgjöldum. M. Júl. Magnús upplýsti, að komið gæti til mála, að „óreiðumenn“ fengju ekki upptöku í væntanlegt læknatal L. I. 3) Samþ. að fcla stjórninni að ákveða næsta fundarstað. Fundi slitið kl. 6y2 og fundarstjóra þökkuð fundarstjórnin. Krabbameinslækning'ar. Erindi flutt á aðalfundi Lf. Isl. árið 1934. Eftir próf. Guðm. Thoroddsen. I vor, þegar formaður L. I. bað mig um að taka þátt í umræðum, hér á læknafundinum, um krabbamein, þá vildi eg ekki skorast undan ]iví, ef skc kynni, að einhverjum gæti orðið ])að að gagni. Aðallega var til þess ætlast, að eg tæki til mcðferðar skurðlækningar á krabbameinum, en það er viðtækt viðfangsefni og margbrotið, ef annað á að gera en tala um aðaldrættina. En um þá má lesa í öllum kenslubókum og handbókum um almenna kírúrgíu, og ætla eg mér ekki þá dul, að fara að reyna að bæta þar um, enda mun það varla tilætlunin með þessum umræðum. Skurðlækningar á krabbameinum eru á því byggðar, að krabbameinið

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.