Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 18
8o LÆKNABLAÐIÐ sjúklingar með ulcus rodcns, sem staðið hafði í 5 ár, 10 ár og 20—25 ár, enda var það hvorki skurðtækt rté aðgengilegt til geislalækninga. Til útvortis krabbameina tel eg.'auk húðkrabba, krabbamein í munni, á hálsi, í hrjósti og testis. Þessi krabbamein voru alls 32, og af þeim 22 skuro'- tæk, en 10 ekki. Canccr mammac höfð'u rj konur, og var hægt a?5 nema þá alla hurtu, nema 1, sem konan hafö'i fyrst tekifc' eftir fyrir 5 mánu'o'um. en var auð- vita'o' miklu eldri. Hinar höf'b'u haft einkennin í ca. 20 mánuði, að me'o'al- tali. minst 1 mánuð, lengst 6 ár. C. lahii infcrioris voru 4, allir skur'o'tækir, einkcnni a'o' meðaltali 9 irián. C. oris ct lingvae voru 4, 1 skurðtækur, 3 óskuro'tækir. Einkenni að meðaltali í 3 mánuo'i. C. hranchiogcncs colli 2, há'ÍSir skuro'tækir. Eirikenni í 7 mánu'o'i ann- ar, en 3 ár hinn. C. gland. thyrcoidcac 5. óskur'o'tækir. Allir me'ð tnjög langa sjúkrasögu. C. tcstis var 1, skurStækur. Hafði gefi'ð einkenni í 6 mánu'Öi. Krahhamein í innýflum voru 64, og af þeim aðeins 14, eíSa 21.9%, skuríS- tæk, en 50, eoa 78.1% óskurb'tæk. Af þeim voru þó 10 svo sett, ab' þau má telja óvi'Önio'anleg frá upphafi. Canccr laryngis voru 2, bá'bir óskur'btækir. F.inkenni í $y2 og 5 mánu'bi. Canccr vcntricidi var langtítiastur, 25 tilf.. og þar af a'ðeins 5, e<5a 20c/c skur'btækir. Einkcnni þeirra höfðu stao'ið í 2, 4, 5. 13 og 24 mánuÖi, en hinna a'b með'altali í nj^ mánuð — næstum því heilt ár. Canccr pap. Vatcri voru 2, annar skurðtækur, með 4 mánaða einkenn- um, og 1 óskurðtækur, sem gefið hafði cinkenni í 15 mánuði. Canccr cocci var 1 skurðtækur, 4 mánaða, og 2 óskurðtækir, með meir en 1 árs einkennum. Canccr recti voru 3, 1 skurðtækur, 8 mánaða, en 2 óskurðtækir, sem gefið höfðu einkenni í 2 og 8 mánuði. Cancer rcnis voru 2, báðir óskurðtækir og með meir en 2 ára einkennum. Canccr vcsicac, 1 óskurðtækur, 4 mánaða. Canccr prostatac 2, óskurðtækir, með 4 mánaða einkennum annar, en hinn 5 vikna, auðvitað miklu cldri, en þá fyrst fór að bera á mikilli re- tentio urinae og uræmia. Canccr ovarii voru 2 skurðtækir, einkenni 4 mánuðir og 1 ár, 2 óskurð- tækir, 6 og 10 mánaða einkenni. Canccr utcri 4 skurðtækir, að meðaltali 4 mánaða einkenni, og 5 óskurð- tækir, með 8 mánaða einkenni. Cancer vaginac 1, óskurðtækur, 5 mánaða. Þá kem eg að þeim krabhameinum, sem eg tel óskurðtæk frá upphafi. Cancer pidmonis 1. sem engin einkenni gaf sjálfur, en í 6 mánuði hafði sjúkl. haft einkenni frá metastasis í heila, og var trepaneraður sem tumor cerebri. Canccr ocsophagi & cardiae 5, með 7 mánaða einkennum að meðaltali. Cancer pancrcatis & ducfi cholcdochi 4, með 5 mánaða einkennum að meðaltali. Þá er þessu yfirliti lokið, og er það síður en svo glæsilegt, hvort sem litið er til sjúklinga eða lækna. Óvíða mun ástandið vera svo bágt eins og hér hefir komið í ljós, og væri ástæða til þess að athuga, hvað valda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.