Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 20

Læknablaðið - 01.07.1934, Side 20
82 LÆKNABLAÐIÐ laust at5 geisla cancer í maganum. En upp á síðkastiö hefir tekist aS vinna sumum sjúkl. meS þenna sjúkdóm talsvert palliativt gagn. OröiS radiotherapie er nú notaS um geislalækning yfirleitt. og nær yfir röntgen-, radíum- og ljóslækningar. Sem dæmi um mein, sem læknast af röntgen eSa radíum, má nefna cancer uteri. Þeir kannast viS þaS skurSlæknarnir hérna í Reykjavík, aS cancer sem hefir etiS upp mestalla portio vaginalis uteri, getur stundum gróiS til fullnustu. Hver er leyndardómurinn ? Hefir krabhamein í leginu sérstöSu fram yfir mein i öSrum líffærum? Sennilega ekki. En orsökina er líklega aS finna í því, aS cancer á þessum staS fær margfalt meiri geisla á sig, en hægt er aS koma viS viSa annarsstaSar. Mæling á geisla-dosis hefir fram á síSustu ár veriS einn erfiSasti kapí- tulinn í allri radiotherapi. Læknarnir hafa notaS fysiskar aSferSir, og mælt geislamagniS meS athugun á þeim litarbreytingum, sem geislarnir valda á sumum efnum (colorimetri) ; en nú orSiS er aSalatriSiS í mæl- ingunum aS miSa geisla-dosis viS áhrif geislanna á ionisation loftsins, og verSur þaS ekki rakiS nánar hér. Hin leiSin er aS mæla geislaskamtinn biologiskt, og miSa viS þaS geislamagn, sem þarf til aS framkalla erythem á skinninu. Á geislalækna-máli er jjetta nefnt H E D, þ. e. a. s. „hú'Ö- erythem-dosis“, og voru geislalæknarnir löngum deigir viS aS bjóSa hör- undinu meiri geisla í einu. Þetta er ekki furSa, þegar tekiS er tillit til hinna hroÖalegu röntgen- og radium-sára, sem voru ekki svo fáséð á fyrri árum, bæÖi á læknurn og sjúklingum. En meS svonefndri „filtration“, þ. e. a. s. meS þvi aS láta geislana ganga gegnum kopar- eSa zinkplötur, áSur en þeir komast aS hörund- inu, hefir nú tekist aS bjóSa skinninu margfaldan ,,húS-erythem-dosis“, aS ósekju. Legkrabbinn, sem minst var á, fær sennilega 6—8 sinnum þessa dosis-einingu, og þar er þá falin skýringin á því, aÖ sáriÖ grær á portio vaginalis. En þaÖ sem vantar er, aÖ radium það, sem lagt er inn í legiö, nái til parametria. Vitanlega hafa vísindamennirnir reynt aÖ gera sér Ijóst, hve mikill væri „drápsdosis" geislanna á krabljamein. MáliÖ er tiltölulega einfalt, og próf- unin gerS meS því, aS geisla meS radíum eSa röntgen krabbameinshold, sem haldiÖ er á lifi í næringarvökva in vitro, utan líkamans. Þetta hold nær ekki aS festa rætur og vaxa áfram eftir „implantation", ef þaS er geislaö meS 6 II E D, þ. e. a. s. meS 6 sinnum meiri geislum, en þarf til ]>ess aÖ valda roÖa á hörundinu. Þetta kemur einmitt heim viÖ þann radíum-dosis, sem notaÖur er til að græða meÖ cancer-sár á leginu. ÞaS er mikils viröi, aS vera búinn a'ð fá hugmynd um hvaS þurfi sterka geisla til þess aS vinna á cancer. En geislalæknarnir eru í vandræöum meÖ aÖ veita þessum miklu geislum aÖ innvortis meinsemdum, sem ekki verður komist aÖ, nema me'Ö því aÖ geisla gegnum hörund og önnur líffæri. ÞaS er ýmislegt, sem bendir á, aS franski geislalæknirinn dr. H. Coutard, viS Curie-stofnunina í Paris, sé aS vísa leiö fram úr erfiSleikunum. Þeim l^er margt á milli Frökkum og Þjóöverjum, ekki eingöngu á stjórnmála- sviðinu, heldur líka í geislalækningunum. Þessi franski læknir fer sinar eigin götur, og hefir sýnt fram á, aS sama geislamagn verkar ööruvísi, og meir, á meinsemdina, ef geislunartíminn er haföur langur („protra- heruö“ geislun), heldur en ef sami dosis er viShaföur meS miklum krafti

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.