Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 21
læknablaðið 83 á stuttum tíma. Hér er þá komi'Ö nýtt atriÖi til sögunnar, sem á norrænu lækna máli nefnist „Tidsfactor“. Hér stingnr alveg í stúf við „Intensiv- therapie“ þá, sem þýskir geislalæknar hafa trúa'Ö á. Þeir hafa hylst til aÖ geisla sjúklingana meÖ „Kreuzfeuer“, enda eru nærtæk slík stórskotali'Ös- tákn, hjá svo herskárri þjóö. Þaö er líklegt, aö nýtt og merkilegt tímahil sé í aösigi út af athugunum þess gáfaða manns Coutard, sem hefir sýnt fram á meiri áhrif á meinin, meö þessari nýju aðferð. En ekki nóg með þaö, heldur er vafalaust, aö hörundiö þolir geislana miklu betur, þegar svona er farið aö. Þaö er sennilegt, að Coutard sé á vegi meö aö finna ráö til aö koma inn í lík- amann drápsdosis á cancer-vef, án þess að varanlegar skemdir hljótist af, í heilbrigðum líffærum. Þessi teknik hefir aÖallega veriÖ notuÖ viÖ krabbamein i tonsillae, pharynx, hypopharynx, larynx og tungu, og er líklegt aÖ ný öld sé aÖ renna upp á þessu sviði. En menn mega ekki halda, aö þetta sé einfalt mál. Meöferöin þolist mjög misjafnlega af sjúklingum. I Danmörku hafa geislalæknarnir á Finsen-stofnuninni tekið upp Coutard’s lækning. Geislalækning á krabbameini er komin undir misjafnlega miklu „Sensi- bilitet“ gagnvart geislunum. Meinið veröur að vera næmara, en holdiö kringum það. Heilbrigt hold er mjög misnæmt. Frumurnar í testes og ovaria veröa íyrir einna mestum áhrifum. Það sést t. d. við geislun á rnyoma uteri, með metrorrhagi, þegar konur veröa amenorrhoiskar vegna álirifa geisl- anna á ovaria. En áhrifin á testes hafa ljóslega komiö fram í sterilitet þeirra, sem mikiö fást viö röntgenstörf, án þess að beita nægri varúð. Blóðið breytist líka. Röntgen fer illa meö blóðkornin, og getur valdiö anæmi. En auk þess breytist coagulation blóðsins. Eitlar eru lika mjög næmir, bæöi þeir sem heilbrigðir eru, og eitlar með tub., eöa metastase frá meinsemdum, En svo er Iika ýmislegt liold, sem er mjög lítiö næmt gagnvart geisl- utn, svo sem bein og vöövar. Og þaö er eins með pathologiskt hold sem heilbrigt. aö ,,sensibilitet“ þess gagnvart radíum eöa röntgen er mjög mismikið. Cancer er mjög misnæmur, og fer þaö aö vissu levti eftir frumu- byggingunni. Þetta er mikil fræöigrein, sem aöeins er hér drepiö lauslega á. Umbætur og framfarir síðustu ára hafa lagt ný verksvið og viÖfangs- efni undir radiotherapi, t. d. cancer í vélinda og maga, og er þó nokkuð gert aö þessum lækningum, sem vitanlega eru palliativ, en hafa samt sína miklu þýðingu. Er ekki mikiö af aðgerðum skurölæknanna viö maligna tumora palliativt. en þykja þó ómissandi ? Hinar veigamiklu röntgengeislanir hafa æöi mikil generel áhrif, þegar sjúklingar eru geislaöir svo stórlega, sem þarf til þess aö hafa áhrif á sjúkdóma sem cancer í meltingarfærum. En meö sííeldri framför í teknik, má gera sér vonir um batnandi árangur. Tvær nútíma-stefnur eru nú uppi í röntgenlækningunum. Önnur er kend viö þýska geislalækna og oft nefnd germanska aöferöin. Einn af aðal- mönnum ÞjóÖverjanna í þessari grein er próf. Holfelder í Frankfurt a. M.; ennfremur Holthusen í Hamburg. Princip germananna er aö geisla mikiö á skömmum tima (,,Intensiv-therapi“), en varast þó verulegar húðskemd- ir. Menn geröu sér vonir um að geta slegiö niður brjóst-krabba, meö

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.