Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 24
86 LÆKNABLAÐIÐ nú ýnisum detta í hug, aS ég sé aS hcfja tækin til skýjanna, og álíti þau „hin bestu í heimi"; ekki er þaS nú svo, ég hefi for'Sast alla framhleypni og alt grobb og auglýsingaskrum i sambandi viS þau. Þessum tækjum eru sett takmörk, sem ekki má fara út yfir, og vík eg nú a'S þeim. Eg hefi nokkurum sinnum gegnlýst maga, til þess aS prófa þau, og hefi eg einnig gert þaS me'S tækjum sjúkrahúss bæjarins, sem eru helmingi dýrari, en þar tel eg mig illa dómbæran á breytingar, en eg tel víst, a'b' Röntgcnsér- fræSingur gæti þó haft þar af mikil not. Þai5 er ekki á færi okkar almennu læknanna, meira að segja þó aS nokkra þekkingu hafi til brunns ao' bera, eftir stutt námskeiS á Röntgendeildum, svo í lagi sé, a'S sjá sjúkdómsbreyt- ingar í maga og því síSur i öSrum innýflum kviSarhols. Þarf ég ekki aS skýra þetta nánar. Læknarnir þurfa ao' ])ekkja sín takmörk. Röntgensér- fræSingar eiga atS hafa þessar rannsóknir meo' höndum. Eg álít rangt af læknum, sem litla reynslu eo'a enga hafa á maga-cbir., ao' gera resectiones á maga, þar sem næst til sérfræ'Sings, þó ég hins vegar álíti jafn naubsyn- legt, a'b' þeir geti saumaö' yfir perforer. magasár, bjargaS mannslífi, þegar þess gerist þörf. Eg ætla sérfræSingum sitt á hverju svibi, ab svo miklu leyti sem hjálp þeirra er fáanleg, en þár meS kem eg ab merg málsins. Færanleg Röntgentæki eru yfirleitt fullnægjandi, eins og nú háttar til þekk- ingu lækna hér á landi, utan Rcykjavikur. Þau eru ómetanleg viS gegn- lýsingar á brjósti og útlimum. Myndir útlima eins skýrar og greinilegar og me'S stærri tækjum. A hinn bóginn ætlast eg til aÖ á næstu árum komi Röntgenlæknir í hvern landsfjórSung, og me'S þeim betri og stærri tæki, sem jafnframt mætti nota til lækninga. A'o' sjálfsög'Su mun fyrsti Röntgen- sérfræ'S'ingurinn setjast ab á Akureyri, og bafa fjóro'unginn undir. Þetta mun verba innan fárra ára og síban koma ]>eir í hina fjór'bungana, eftir því sem þeim fjölgar. En ])ab er alls ckki nóg. ab Röntgensérfræðíngur komi í hvem landsfjórbung, ])ó að þaS sé mikilsvert fyrir landslýS. Þa'S, sem mestu máli skiftir, er aS færanleg Röntgentæki séu til í hverju héraSi þessa lands, sem hefir i þúsund íbúa og þar yfir, og vitaskuld í höndum héraSslækna viS sjúkraskýlin og læknisbústabina. Vegna berklaveiki héraSa og slysa o. fl. er þetta í rauninni allsendis óumflýjanlegt. En mun ])etta verSa kleift nú á þessum krepputímum? Eg tel þaíS kleift á næstu 10—15 árum, ])ó eg hins vegar hiki bálfvegis viS aS or'Sa svona mörg ár nú. þeg- ar alt er reiknab meb f jögra ára áætU\n. Allir læknar verSa aS vera bjartsýnir á vöxt og gróSur. RikissjóSur á aS styrkja héruSin til kaupanna ab hálfu leyti, eins og hann hefir styrkt bæjarsjúkrahús til slíkra kaupa. en héru'Sin sjái um hinn helminginn. Eg tel vafalaust, ab þetta komist í framkvæmd áSur en varir. Eg vænti þess. a'S stéttarbræSurnir berjist hver á sínum sta'S fyrir ]ieim sjálfsögSu umbótum á sviSi lækninganna hér á landi. vörn gegn sjúkdóm- um og sjúkdómunum sjálfum, meS því aS gera þær kröfur: 1. A S RöntgensérfræSingar komi sem fyrst í landsf jórbungana sem eftir eru. 2. A b færanleg Röntgentæki verSi fengin meS styrk úr ríkissjóSi í hvert héra'S, sem hefir 1 þúsund íbúa og þar yfir á næstu árum, og verSi því lokiS innan 10—15 ára. Vestmannaeyjum, á Jónsmessu 1934.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.