Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.07.1934, Blaðsíða 26
88 L/EKNABLAÐIÐ Við yfirlæknisstöðunni í Laugarnesi hefir tekiö Maggi Júl. Magnús læknir, Reykjavík. Rannsóknarstofa Háskólans er nú flutt í hiö nýja hús, sem bygt hefir veri'ö á Landspítalalóöinni. Hefir hún þar fengið fyrirtaks húsakynni, svo sem vera ber. Læknablaðið er 20 ára í ár. Afmælisritið kemur út í desember. Greinar í þaS þurfa að vera komnar til ritstjórnarinnar í síí5asta lagi 24. nóvember. Læknafélag Reykjavíkur er 25 ára í haust. Verður þess minst með sam- sæti a'ð Hótel Borg þ. 6. október kl. 7 síðdegis. I tilefni afmælis félagsins hefir stjórnin undirbúiíS hcilsufrœðilega sýn- ingu., sem verður opin fyrir almenning í nýja Landakotsspítalanum frá 6. til 21. október. Verða þar deildir fyrir liffærafræði, lífeðlisfræði, al- menna sjúkdómafræði, berklaveiki, krabbamein, kynsjúkdóma, allskonar aðra næma súkdóma, lyfjafræ'Si, barname'ðferÖ, klæðnað, skófatnað, mataræði, húsa- og bæjagerð, Rauða kross-starfsemina o. fl., o. fl. o ioooooooogo.oö<; soooooooooooooí vooooooo: STANIFORM « -^ v ; $\> ;.: r i 1 m nni r « (Methyl Stannic Iodide) g o „Staniform" er kemiskt samband af § § tini og „Methylradikal" með joöi. « x ANTIPHLOGISTICUM. ANALGETICUM. § « ANTISEPTICUM. « íl Staniform Ointment g B Staniform Dusting Powder g ií Staniform Lotion § g Ókeypis sýnishorn og allar upplýsingar g fást hjá einkaumboði voru fyrir Isiand: § LYFJABUDIN IDUNN, Reykjavík. 1 5? íOOOOOOOOOOOÖÍ JOOOOOOOOOOOO! SCOOOOOOOOOOOOÍ XÍOOOOOOOOOOOi, s; Innheimtu og afgreiðslu Lbl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvík. Félagsprentsmi'Öjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.