Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.09.1934, Blaðsíða 10
96 LÆKN ABLAÐIÐ ASferðin er 1°. Hreinsa svœðiS vandlega: a) með því að taka burtu dautt eða kolbrunnið hold, klippa burtu skinn yfir blöðrum, hreinsa burtu fitu, einkum ef hún er á köntunum á hinu brenda svæði, b) hreinsa svæðið varlega með steril bómull vættri i sápuvatni, c) væta svæðið alt varlega með æther til þess að ná burtu allri fitu (en hún hindrar koagulation undan garvsýru). Þessi hreinsun er mjög sársaukafull og þess vegna verSur áður að gcfa oþiurn eða morfin. Það cr miklu- bctra en svœfing. 3ja mán. börnum má gefa i dropa af tinet. thebaic., 6 mán. 2 dropa, 12 mán. 6—9 dropa o. s. frv. Atropin er subcutant, gott móteitur, ef á þarf að halda. 11°. Komþrcssa, 6 lög af sterilgaze, vœtt í 2% tanninuþplausn lögð á, þétt og vel slétt. 111°. Vatnssœkin bómull, þunt lag eða strax gazcbindi utan á kompressuna. IV°. Allar umbúðirnar gegnblcyttar með spray af 2% tannin. V°. Sjúklingurinn haldi kyrru fyrir á mcðan umbúðirnar cru að þorna. VI°. Umbúðirnar eru látnar ósncrtar í alt að 2—3 vikur, eftir stærð brunans. Venjulega losna þær þá auðveldlega, en hjálpa má til þess með því að smávæta und- ir kantinn með 2% tannini. —■ Til þess að forðast bletti í lök og föt undan tannininu er vissara að hafa gúmmidúk undir sjúklingnum á meðan verið er að búa um sárin. Hafi hreinsunin verið ófullkomin geta komið í ljós einkenni um sepsis (hiti, hrað- ur púls, þur tunga), verkir í sárinu eða talsverð sero purulent útferð úr því. í slíkum tilfellum á að taka umbúðimar strax af, hreinsa á ný og leggja nýjar tanninumbúðir á. Þýðingarmikið er að muna að búa þannig um hinn brenda likamshluta, að sem minst sé hætta á kontrakturum, ef um djúpan bruna er að ræða. (Tekið eftir Ph. Aíitchiner: „The modern tratment of Burns and Scalds“ í Wakely: „Modern Trealment in General Practice", London 1934. — H. T.). Hin er sú, aí5 láta úða af solutio acid. gallotann. streyma á brenda skinnið. SíÖarnefnda aÖferÖin liefir reynst sérstaklega nothæf við mjög víðtækan bruna, sem erfitt er að koma umbúðum a'Ö, ekki síst á börnum. Er þá lyf- ið láti'S ýrast yfir skinniÖ, tjaldaÖ yfir rúmiÖ, og sjúklingurinn látinn liggja þar nakinn og honum haldið heitum inni í tjaldinu með mörgum rafljósa- perum. Davison tókst, með þessum aðferðum, að lækna bruna, jafnvel af dýpsta tagi, sem snerti 44% af yfirborði líkamans. Garvsýran sútar og gerir skinn- ið brúnleitt, jafnvel alveg svart. Hún herðir ]iað og hefir þau áhrif, að eitrið, sem hér hefir verið rætt um, stöðvast og fer ekki lengra. En hér við bætist hið afar þýðingarmikla atriði, að sársaukinn hverfur eftir stutt- an tímá við notkun lyfsins, svo að ekki þarf lengur að nota morfín, sem flestum verður á að grípa til strax í byrjun og óhjákvæmilegt er, ef um 30 bruna er að ræða, sem hylja á með grysjum. Venjulega ]iarf að endur- taka ýringuna aftur og aftur, þar til brenda hörundið er orðið vel dökkbrúnt. Ekkert er nýtt undir sólunni. Öldum saman hefir það þekst í Kína, að nota sterkt te, til að draga úr sársauka við bruna og græða brunasár. Niðurstaðan hefir orðið sú, að alþýðu er nú ráðið til í Ameríku, að eiga tannin-duft á heimilum sínum. Ef bruna ber að höndum, skal fyrst og fremst gæta að því, að ekkert óhreint komist að, og snerta sem allra minst sárin. Síðan skal blanda 4—8 kúfuðum teskeiðum af duftinu saman við vænan bolla af vatni og leysa það upp. Síðan eru klútar undnir upp úr

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.