Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 6
io8 LÆKNABLAÐÍÐ ■ Læknafundinum voru læknar hlyntir og átti nú a'Ö halda íund á Akur- eyri vori'Ö 1902. AmtmaÖur vildi ekki gefa nema öörum hverjum lækni íararleyfi og var nú náö samtókunr um það, hverjir ættu aó sitja heima og hverjir ættu aÖ fara, og átti fundurinn aÖ standa síðustu dagana i júni- mánuði. f maíblaði Lbl. (7. tbl.) er sett upp svo hljóðandi dagskrá íyrir fundinn: 1. Organisation lækna fyrir norðan og austan. 2. Lestrarfélagið og bókakaup. 3. Lœknablaóid; hvernig því skuli haldiff áfram framvegis. 4. Lyfsala lækna og isiensk lylsölulöggjöf. (G. H.). 5. Diagonse og therapi á suliaveiki. (G. H.). 0. Sjúkraskýh á læknasetrum. 7. lVlál þau, er aðkomnir kollegar óska að fá hreyft. S. Last not least, að sjá hvorn annan, spjalla saman og haía gleÖi og ánægju af förinni. Árangurinn af öllum þessum undirbúningi varð sá, aÖ 2 — tveir — læknar mættu. Árið 1904 er aftur í bla'Öinu minst á aÖ halda læknafund og þá um ann- aÖ, en fékk vist lítinn sem engan byr hjá iæknum. LæknablaÖið kom út i þrjú ár og má þaö lreita vei gjört aí einum manni, aÖ halda því úti svo lengi, þó litiö væri, en það er eKKi teljandi, sem aorir en ritstjórinn hala skrnað 1 það. En þá er nann hka orömn urkuia von- ar um, að honum takist aÖ vekja áhuga hjá læknum tyrir biaöinu og i næstsiðasta blaÖínu stendur: „Læknablaöið nættir með næsta biaoi .... Engin mál, sem blaðið heíir hreytt, hata tengið þær undirtektir, sem dygöu, og er þvi árangurinn litill.“ Nokkrir læknar haía þó orði'Ö til þess að skora á Guðmund Iiannesson að halda áfram, þvi í siðasta tbl. gerir hann nánar grem íynr þvi, hvers vegna hann ekki vilji halda átram og kemst þar að þeirri möurstoöu, að málið sé enn ekki tnnabært, en huggar sig viö, að nokkurt gagn hafi þetta lítla blaö þó unnið. Hann býöur ao endingu, a'ö lána þeim kollega veiina, sein kynm að vilja halda blaðinu áfram og geta honum þann pappír, sem ettir sé. En það gat sig vist enginn fram. Ug síðan hetir þessum málum ekki verið hreyft á Norðurlandi, svo eg viti. Uæknarnir liata baukað hver fyrir sig, eins og áður, og eg hefi ekki heyrt annaö, en að þeir hati unaö því þolanlega. Þetta er hið helsta, setn gert hefir verið hingað til, til þess að sameina stéttina i eina heild, og svona fóru tilraunirnar til að geía út málgagn. En hvers vegna gátu nú þessi rit ekki þrifist? Það er ekki rétt a'ö skella allri skuldinni á aðra og segja, að þetta mál hafi ekki verið tímabært, menn hafi ekki skilið það og svo sé jafnvel enn. ÞaÖ eru báðir sekir, þegar tveir deila, og við skulutn nú lita dálítið nánar á bæði ritin. „Eir“ er falið þremur mönnum. Þessir þrír rnenn eiga ekki að eins að sjá unt útgáfuna, heldur einnig um efni í blaðið. Tveir af þessum mönn- um eru othlaðnir ö'Örum störium, en það eru þeir, sem nálega einir rit- uðu blaðið. Þriðji maðurinn, Dr. J. Jónassen landlæknir, á nnnsta brotið. Það er þegar af þessum ástæðum sjátfgetið, að blaöið gat ekki or'ði'Ö lang- líft. AÖ þeir endast til að halda því úti í tvö ár, má heita mjög lofsvert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.