Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 38
134 LÆKNABLAÐIÐ gangur sííSustu dagana. Hiti var 37,8° upp í 39° er hann tók aS mæla sig í rúminu. Matarlyst dálítil. HægSir í lagi, þar til hann lagSist; síðan tregari. Þvaglát eSlileg 2—3var á sólarhring; þvag rauSleitt og dökkt. Hann er hár meðalmaSur, útlit svarar til aldurs, holdafar tæplega í meSallagi; hann segist þó hafa megrast síSan hann veiktist. Hann er talsvert congestioneraSur og syanotiskur í andliti. Resp. 32 á mín., puls 80, reglulegur, kröftugur. Hiti 38,9. Cranium nihil. Sjón og heyrn góS. Pupillur nokkuS þröngar; jafnar, svara ljósi og accomodation. Þykk skán á tungu. Tennur vantar margar, og skemdar margar. I fauces allsterkur roSi, 'engar skánir. Engir adenitar á hálsi. í fossa supraclavicul. sin. finst eitlastækkun á stærS viS möndlu, all- hörS, vel mobil, ekki aum viSkomu, ekki fluctuerandi. Thorax flatur, angul. cost. skarpur, fossæ supraclavic. inndregnar báS- um megin. Hægri brjósthelmingur hreyfist aSeins minna, en vinstri. Cor: Hjartadeyfa frá vinstri sternalrönd, C. III, aS ictus cord., sem finst dauft í V. intercostalbili, rétt innan viÖ mamillærlínu. HjartahljóÖin alveg hrein, engin accentuat. viS basis, action regluleg. Stethosc. pulnu: NeSst á h. framfleti og út í h. axil er styttur tónn. Á baki h. megin neSantil er líka dálítil deyfa. Respirat. er veikluS, en ekki mikiS, í h. axil, og á baki hægra megin neSantil. Annars staSar yfir lungum heyrist nokkuÖ lengd útöndun og alstaðar afar mikið af ronchi. sibilant. & sonor, ásamt nokkrum hálfvotum meSalfínum slímhljóSum. Mest heyrist af þessum aukahljóSum framantil yfir báSum lungunum, á baki og síSu hægra megin, en minst neSantil á hrygg vinstra megin. Abdomen eSlilegt aS stærS og lögun; hvergi eymsli viS þrýsting; engir intumescensar finnanlegir. Hepar og lien ekki finnanl. stækkuS. Columna dorsal.: Létt sin.-convex scoliosis. Extremit. infer. eSlileg; refl. eSlil. HúS : Svitaútbrot á fótum og baki. Hvergi ödem. Þvag: —r- Alb. k- sykur. -4- gröftur. BlóSþrýst. 133/65. Hglb. 86% Sahli. 9. /3_ Leucocytar 6,700. Pirquet -4- Intracut. Tbc. react. (1: 10,000) -4-. 2var var sputum rann- sakaS fyrir berklasýklum, og fundust ekki. 16. /3. Leucocytar 14,200. 17. /3. BlóSþr. 135/75. Um líSan sjúkl. er þetta skráS: 8-/3. SofiÖ illa i nótt, vegna mæði og hósta. Talsverður (3/4 glas) sterkt mucopurulent uppgangur, froSulag efst, engin fýla. Svitnar ekki mjög mikiS. Lyst lítil. Puls 78, góSur. Hiti 38,3°/37,6°. Resp. 36. — 10. /3. LíSan sjúkl. í heild óbreytt, þótt hann sé ýfiS hitalægri, 38°— 38,i°/37.6°. Uppg. mikill 0g purulent. Ekkert tak eSa verul. verkir í brjósti. Stytting á percussionstón í hægri axil og bakfl. allgreinil., and- ardráttur veiklaSur bronchial, mikiS af ronchi og slímhljóSum sem fyr, mest í axilla 0g baki hægra megin. 13./3. Svefn erfiður vegna mikils hósta og þyngsla. Engir verkir. Nær- ist lítiS. Uppgangur líkur og áSur, sjást þó einstöku blóSdrefjar. Puls dálítið hraSari en áSur, en kröftugur, góSur. Stethosc. pulm. óbreytt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.