Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 74
164 LÆKNABLAÐIÐ Vanalegir (litlir) lymfocytár ....... 392/3% Stórir lymfocytar ..................... U/4% Lymfocytar meS óreglulegum kjarna . 2% Plasmacellur ....................... Plasmacellur „Radkernform“ ............ 2/i% Monocytar .......................... $% Metamyelocytar ......................... Yi% Stafkjarna leukocytar ................. 17Y% Segmentkjarna leukocytar ........... 22yí% Eosinofilir leukocytar ................ 2/i% Plasmacellur -f- Monocyt- ar -)- Lymfocytar 39/%- Granulocytar 407^%. Blóðrannsóknin sýnir létta hypochroma anæmi, dálitið aukna blóðsetn- ingu, eðlilegan fjölda leukocyta og nokkra lymfocytosu með talsverðu af pathologiskum lymfocytum. Granulocytunum hefir fjölgað mikið, sérstak- lega stafkjarna leukocytunum (,,Linksverschiebung“). Vakuolur eru í proto- plasma margra frumanna, sérstaklega leukocytanna, þ. e. a. s. blóðmyndin sýnir talsverða degenerativa regeneration. Meðferðin var symptomatisk. Þessi sjúkdómsgangur er óvanalegur fyrir agranulocytosu að því leyti, hve sjúkdómurinn er vægur og hefi eg ekki séð getið um jafn væga agranu- locytosu. Orsökin er sjálfsagt sú, að þessi sjúkl. hafði neytt minna af ami- dopyrini (0,5 gr.) en aðrir, sem veikst hafa af agranulocytosu af völdum amidopyrins. Minsti skamtur, sem eg hef séð getið um, að hafi valdið agranulocytosu er 1,4 gr. (O. Madsen). Sá sjúkl. veiktist eins og sá, sem eg hefi getið um, á 7. degi eftir að hann byrjaði að nota amidopyrin og var þungt haldinn í 8 daga, en fór úr því batnandi. Til þess að lækna sjúkdóminn hafa verið reyndar blóðtransfusionir, hep- sol í stórum skömtum og detoxin, en að þvi er virðist með litlum árangri. Amerískir læknar láta mikið af pentnucleotide, en sá árangur, sem fengist hefir af þessu meðali í Danmörku, bendir ekki til að það taki ofantöldum meðulum fram. Aðaláherzluna verður því sem stendur að leggja á að reyna að fyrirbyggja sjúkdóminn. En þar sem amidopyrin og sambönd af því eru mjög góð lyf og mikið notuð og ofnæmi fyrir þeim ekki algeng (í Dan- mörku voru árið 1933 birt 41 tilfelli af agranulocytosis, þar af dóu 37), þá getur varla sýnst ástæða til að hætta algerlega að nota þessi lyf, en mik- ið mætti þó minka notkunina, með því að banna að selja lyf með amido- pyrini í handkaupum. Hér á landi má það ekki, svo að notkunin hefir þess vegna verið minni en annars mundi hafa verið. En læknar verða lika að draga úr notkun amidopyrins við sjúkl. og taka það fram við þá, að hætta samstundis að nota lyfið, ef þeir finna að þeim verður ilt af því. Með því mætti fyrirbyggja nokkuð af tilfellunum (að minsta kosti að sjúkl. veikt- ist hættulega), en þvi miður ekki nærri öll, því flestir, sem hafa veikst af agranulocytosu hafa ekki orðið varir við nein óþægindi af amidopyrin- inu. Agranulocytosan virðist hafa myndast hægt og hægt fyrir kumulativa verkun amidopyrinsins. Ekki er örugt, að sjúkl., sem hefir notað amidopyrin, án þess að verða meint af, þoli það framvegis, því að þess eru mörg dæmi að sjúklingar hafa fengið agranulocytosu af völdum amidopyrins, þó þeir hafi notað það fyrir ári síðan, án þess að veikjast þá, þ. e. a. s. að of- næmið fyrir amidopyrini virðist geta myndast skyndilega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.