Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 76
i66 LÆKNABLAÐIÐ fáanlegum rökum um útbreiðslu berklaveikinnar á Islandi, eins og hún er í dag? Hversu mikið rannsóknar- og varnarlið höfum við sent út gegn þessum ófögnuði? Hvað er um vopn og vistir þess liðs? Hvar er yfirstjórn þess? Menn með þekkingu? — Af einhverjum ástæðum lítur út fyrir að það sé viðurkent, að l^ændur einir hafi vit á landbúnaði, — nema þeir sitji á alþingi. Sömu þingbændur geta þó stjórnað heilbrigðismálum, á- samt skröddurum og skóurum. Það er enginn vafi á því, að berklaveikin var varla eða ekki til í sum- um sveitum fram að þessu. Eg er alinn upp í einni þessari sveit. I bernsku minni var það almenn trú þar, að sveitabúar gætu ekki berkla tekið, og var þakkað silungsáti. Mér er og ekki grunlaust um, að fólk hafi víðar í landinu, þá og síðar, haldið sig eiga einhvern verndargrip, annaðhvort í því sem það át, eða öðru, er hlífðu því fyrir nýjum sóttum. Sú trú var töluvert útbreidd um skeið, að Islendingar væru ónæmir fyrir morbi veneri. Eg veit það nú, að það var von að fólkið við Mývatn héldi sig berkla- laust, því það hefir það verið að mestu. Slyppu börnin þar i stórfaröldr- um lifandi, sem í þá daga voru svo algengar, eins og barnaveiki og kíg- hósti, þá lifðu þau flest, voru heilbrigð og urðu hraust. Samtíða mér ól- ust víða upp 4—12 systkyni á bæ. Þau lágu ekki eitt, sum eða öll vikum og mánuðum saman, með hitaslæðing. Þurftu ekki ljósböð eða á hæli. Unga fólkið varð ekki skinnmagrir hrákabelgir, er enduðu vonsvikið líf í kresóllykt. — Fyrirgefið, að það slær út í fyrir mér, — en svona var það í fornöld. Hrútur Herjólfsson kom með 16 syni sína á alþing. Þá urðu margir vopnbitnir. Þeir voru syrgjandi og þeirra hefnandi. Dauði þeirra var ekki það besta fyrir sjálfa ]já og aðra, eins og nú er um svo margan mann. Á skólaárum mínum dvaldi eg viða, en kyntist frekast útbreiðslu berkla í Hofsóshéraði. Því að þar var eg handgenginn lækni og þjonaði stund- um fyrir hann. 1 dvalarsveit min’ni þar, Fellshreppi, virtust berklar ekki til, og í næstu tveim hreppum norðan við vissi eg eigi um hana, en þar var eg ókunnugri. Ekki hefi eg séð lakari húsakynni en voru i þessum sveitum. Þar sem enginn smitheri kemur, er engin berklaveiki. Kóngs- syninum í höll sinni er vandbjargað, ef móðir hans hefir smitandi berkla. Burt með alla trú á því, að lús kvikni af sjálfu sér. — Það var sem sagt ekki mikið, sem eg vissi um upphaf og útbreiðslu berklaveiki, er eg var í „röskra settur sveit“ og kom í Öxarfjarðarhérað, er eg má gerst um vita og frá segja. Skýrslur eru engar til um þetta hérað, eldri en frá 1910, og mjög glopp- óttar þangað til 1922. Af viðtali við gamla menn og fróða, — spurning- um um það, er berklum ávalt fylgir, — hefi eg ályktað, að veikin hefjist 1860—70 i afskektustu bygð héraðsins á Hólsfjöllum. Um 1880 kemur hún i Kelduhverfi. Um 1895 og 1912 kemur hún i öxarfjörð með þeim mönnum, er veikina þar má rekja til síðan. 1 Núpasveit er hún komin um sama leyti, og þó heldur fyr. I þeim sveitum, er nú eru taldar, voru skrásettir yfir 60 sjúkl. á árun- um 1910—20. Hinsvegar var aðeins liúið að skrásetja 3 sjúkl. í nyrstu og fjölmennustu bygðinni, Melrakkasléttu, árið 1931, og alla með vafa- sama diagnosis, að minu áliti nú. Það er ekki fyr en eftir 1928, að veikinnar verður vart nyrst og aust-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.