Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 78
i68 LÆKNABLAÐIÐ Eg ætla aS hlaupa hérna á sögum af tveim ö'Örum mönnum, sem marga hafa sýkt. Þegar eg kom hér í héraÖiS, var á bæ einum vinnukona vel fullorSin, Fæddd var hún í bygS, sem berklar fundust eigi í fyrr en 30 árum síÖar. 25 ára gömul fluttist hún í bygÖ, sem mikiS var um berkla í, og hafSi nú dvaliÖ víSa síÖan, í ein 10 ár. ÞaS var nú 1922, aS ungt barn dó úr meningitis tuberculosa á heimili hennar, en ekki vitnaSist þá um samhengi smitunar. Ekki er þaS barn i sjúklingatölu minni. Veturinn 1926—27 var hún i vist hjá hjónum utan héraSs. HeimilisfólkiÖ var þau, 4 börn ung og stúlkan. Urn voriS dóu 3 börnin úr meningitis tub. Iijónin þekti eg vel fyr og síSar, því þau voru úr minu héraSi, og fluttu þangaS aftur, og get ekki eignaS þeim smitun. Þetta vor fluttist stúlkan í vist í nágrenni viS mig, kom gangandi langan heiSarveg i slabbfæri og hafSi kvefast. Eg sá hana þá í fyrsta sinni, svo heiti'Ö geti, og vissi þá ekkert um fyrri dvalarstaÖi hennar, nema þann síS- asta. Heyrt hafÖi eg um veikindi barnanna, þó óljóst og rangfært, á þá leiÖ, aS væri mænusótt, er þá gekk, og þó síSar. Samt lá einhver grunur á um brjóstveilu stúlkunnar. Eg gat eigi sannfærst um, aS neitt væri aS henni, nema kvef, og fór hún í vistina. Þar var hún næsta ár viÖ góSa heilsu. ÞaS var barnaheimili, en ekki hefir síSan orSiÖ vart viS, aS neinn hafi smitast þar. Þetta ár höfSu mér nú samt smalast líkur fyrir því, aÖ hún væri berklaveik, og skoSaSi eg hana nokkrum sinnum. Undir lok vistarársins (voriÖ 1925) fékk hún ljótan þurrahósta og fann eg nú skemd neSan hægra viSbeins framan. EinangraSi eg hana nú og sendi hráka til Akureyrar, því ekki átti eg þá smásjá. SvariS var tvírætt; haldiÖ þó, a'S ein bacilla hefÖi sést. — Næsta sumar var hún á spítala, hafSi aldrei hita né hósta, og aldrei bacill. í sputum. Hún kom heim meÖ síÖustu skipsferS um haustiS meS þaS fylgibréf, aS rétt væri, aS hún væri ekki á barnaheimili. Frá þessu skýrÖi eg á hreppa- móti, því hún var nú ómagi, og nefndi til tvo bæi, sem hún helst væri hafandi á. Eftir mikiS þjark, buSust 3 bændur til þess aS hafa hana þrjár vikur hver, alt barnamenn. Eg var mjög óánægSur meS þessi leikslok, en hugSist mundi gæta hennar, enda voru 2 heimilin í grend viS mig. — A þeim dvaldi hún nú til jóla viS góSa heilsu, en fór þá á hi'S þriSja. Þar var hún 3 vikur, og sá eg hana eigi þann tíma. Þegar hún kom þaÖan, í jan., leist mér illa á hana, en skipsferS var engin burt fyr en seint i mars. Eg sendi hana þá á vegu hreppsnefndar dagleiS burtu, meS þeirn fyrirmælum, aS hún dveldi á tilteknu heimili. ÓtíS var og ófærS og spurSi eg eigi, aS hún hafSi lent á barnaheimili. Þrem vikuin eftir aS hún fór af bænum, sem hún var á um jólin, eSa I. febrúar, sýktist 18 ára stúlka þar fremur snögglega, meS febris continua, án frekari einkenna. Endurtekin Vidals-rannsókn á hæfilegum tíma neit- aÖi typhus. Litlu síÖar en stúlkan, veiktist bróÖir hennar, 14 ára, á sama hátt, en hjá honum kom brátt í Ijós pleuritis og cerato-conjunctivitis phlyc- tenularis. I saina niund veiktust enn tvö systkinin 12 og 16 ára, á sama hátt og stúlkan fyrsta. Öll lágu þau lengi, en náSu heilsu. Þessi 4 systkini höfSu í 3 vikur sofiÖ í sama herbergi og stúlkan. Hin börnin, flest yngri, annarsstaÖar, og hefir eigi bori'S á þeim, a. m. k. svo,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.