Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 173 Læknisferð á stríðsárunum. Eítir Ingólf Gíslason héraSslækni, Borgarnesi. Eg var aÖ losa svefninn kl. tæplega 9 um morguninn. HvaSa urg var þetta sem vakti mig? HríSarhamurinn, sem lamdi gluggann gat þaö naum- ast veriö, því hljóöi var eg svo vanur, nei þaö var hringing í símanum, sem var í stofunni undir svefnherberginu. Þótt eg væri ýmsu vanur, varÖ mér hálf felmt við, því einhver óljós grunur sagði mér, að nú ætti að hrekja mig út í óveðrið, og guð mátti vita hvert. Eg leit ósjálfrátt í gluggann en hann var hélaður, nenti ekki að þýSa rúSuna því eg vissi að úti var ekki annað aS sjá en fönn, ef nokkuö sást þá fyrir hríSinni og myrkrinu, því lítið var farið að birta af degi, sem naumast var að vænta — í miöjum janúar. Kalt að fara upp úr rúminu, hvergi búiS aS leggja í svo snemma, því spara varð eldivið á stríðstímunum og enginn rafmagns- knappur að styöja á til þess aö fá ljós. Niöur í stofuna varS eg aö fara, vafinn einhverri kápu, og brátt varS eg þess vísari aS þetta voru Gríms- staSir á Hólsfjöllum, sem báöu mig aö koma til konu í barnsnauð, fóstrið væri aS vísu komið en fylgjan næðist ekki. Eg benti á aS ófært myndi vera yfir einn versta og lengsta fjallgarð á íslandi, „Haug“, í hriðar- garra, ófærö og myrkri, og taldi reynandi aS ná í annan lækni um torfæru- minni veg, en eftir litla stund var aftur hringt og óskin um aS eg legði af staö endurtekin. Sá eg þá að ekki dugði annaS en fara hvernig sem réðist. Þá var aö búa sig, láta meSöl og áhöld í tösku og reyna að ná i ein- hvern fylgdarmann. SíSan síminn kom hafSi aSstaðan hvaB fylgdarmann snerti gjörbreytst. ÁSur kom bóndinn sjálfur af heimili hins sjúka, eða þá einhver útvalinn af honum, alla leið til læknisins og stjórnaSi fetSa- laginu að öllu leyti, hvatti til áframhalds þótt örðugt gengi, þótt útlit versnaði eSa ófærS og torfærur hindruSu, en nú varð læknirinn aS reyna aö fá einhvern óviökomandi til þess aS fylgja sér og gat þaS orSiS snúningasamt. Flestir þorpsbúar sjómenn, óvanir ferSum, ónýtir á skíö- um, ókunnugir veginum og, aS vonum, tregir til aö taka á sig fádæma erfiöi og lífshættu fyrir litla borgun og óvissa — 0g væri lagt af staS og í tvísýnu komiö í stórhríö, ófærð eöa öörum torfærum var þaS eSlilega slíkum fylgdarmanni freisting aö snúa viS til sama lands, þar sem eigin- maSur eða vinur sjúklingsins heföi klofiö þritugan hamarinn til aö ná ákvörSunarstað, getur þetta gert kjör læknisins aS ýmsu leyti verri og vandasamari. En margar eru auövitaS undantekningar frá þessu á báöa bóga. Ég náði í fylgdarmann, sem hafði ráð á hesti, lagði svo á Brún minn, sem var sterkur og fótviss og viö lögöum af staS fram dalinn á leiS til fjallanna. Ófæröin var ekki meiri en þaS aö viS gátum setið á hestunum lengst af fram aS fremsta bæ, en eftir aS viö höfðum hvílst þar um stund og notið hressingar stigum við á skíðin, báðum bónda fyrir hestana, því þeim var ekki fært lengra, og nú héldum viö af staS út í náttmyrkriS og hríðina. Eg skrefaöi upp brekkurnar eftir fylgdarmanninum, þaö söng í simanum og glóröi í staurana þegar viS fórum fram hjá þeim — þeir voru okkur leiðarljós. — Svona átti þaS aö ganga hvíldarlaust fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.