Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 98

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 98
LÆKNABLAÐIÐ 184 eins og öörum. T. d. er sagt, a<5 sænskur dáti í lííverði FriÖriks mikla Prússkonungs, hafi reynst mjög dugandi hermaður og hinn hraustasti. Hann var sagður 252 cm. á hæð. Hvað Jóhann snertir, er eg trúaður á, að heilsa hans og kraftar mundu vel endast honum, ef hann ætti við gott að búa og gæti hlífst við erfiði og vosbúð, a. m. k. þangað til hann hefir náð þeim þroska fullum, er hann á eftir að ná. Það væri gaman, ef takast mætti, að koma honum á framfæri hjá góðum mönnum erlendis, sem vildu fara vel með hann og láta hann njóta góðs af þvi, hve margir mundu fúsir á að gefa fé til þess eins, að fá að sjá hann. í bókum mínum er sagt frá stúlku þýzkri, Marianne Wehde frá Ben- chendorf við Halle, að hún hafi verið 255 cm. há og þó aðeins 16^2 árs að aldri. Hún vóg 160 kiló. Um hana veit eg svo ekki rneira, hvort hún hafi stækkað eða minkað, eða hvað um hana hefir orðið. Aðeins um 70 risavaxnir menn og konur hafa verið mæld nákvæmlega af læknum, og segja bækur minar, að engir hafi mælst hærri en þessi þýska skessa. Næst henni eru taldir tveir stórir karlmenn, þeir Kínverjinn Chang Yu Sing 236 cm. og Thomas Hasler frá Tegernsee, 235 cm. hár og 155 kílóa þungur. Kínverski risinn var sagður sérlega vel gefinn. Um heilsufar þeirra og langlifi er ekki getið. Það má mikið vera, ef Jóhann nær nokkurn tíma hæð þessara trölla, sem nú voru nefnd, en ef hann heldur svo fram stefnunni, að bæta við hæð sína ca. 10 cm. á ári hverju enn um nokkurra ára skeið, þá skal mað- ur ekki fortaka neitt. Steingrímur Matthíasson. Summary. A case of gigantismus is reported: A man aged 21, measuring 218j4 cm and weighing 139 kilos. He is mentally and physically. well balanced as may also be seen from the accompanying detailed measurements. Skt. Joseps Krankenhaus, Reykjavík. (Chefarzt: Matthías Einarsson). Ein fall von schwerer, doppelseitiger Hiiftgelenkankylose, von Matthías Einarsson. Es handelt sich hier um einen 23 jáhrigen Mann, der nach einer in der Kindheit iiberstandenen schweren Osteomyelitis, eine doppelseitige Huft- gelenkankylose bekommen hatte, mit Deförmierung des Beckens und Schief- stellung der unteren Extremitáten. Im siebenten Lebensjahre erkrankte er heftig, mit Schmerzen in der lin- ken Húftgegend und hohem Fieber. Spáter Suppuration und Abgang von Seqvestern. Ein und ein halbes Jahr war er bettlágrig, eine Zeitlang in
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.