Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 114

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 114
190 LÆKNABLAÐIÐ En, eins og kunnugt er, þykir venjulega rétt aS hlífa konunni viS innvortis vitjun, vegna áhættu, sem henni er samfara, enda stundum erfitt að ná til fyrirliggjandi fósturhluta, ef hann er ekki genginn niður í grind. Þegar svona stendur á, má grípa til röntgenskoöunar, ef kon- an liggur á fæðingardeild eSa spítala, þar sem röntgentæki eru við hendina. Fyrir röntgenlæknirinn er það auSvelt verk aö taka mynd af fullburöa fóstri, eins og um er aS ræSa í svona tilfelli. ÞaS getur auðvitaS hver maður áttaö sig á því á röntgenfilmunni hvort fóstriS er í höfuöstööu, sitjandastööu eöa þverlegu. Lika má sjá hvort höfuðiö er flecterað (hvirfil- staöa eöa extenderað (andlitsstaöa). Eins segir skugginn af columna til um, hvort fóstriö er í i. eöa 2. stööu, eftir því hvort hryggurinn er v. eöa h. megin. Hjá konunni á i. mynd var ekki hægt aö ákveöa fósturstöðuna, fyr en röntgenmyndin var tekin. Þegar litiö er á þessa mynd sést, að fóstriö réttir öllu betur úr bakinu heldur en venjulega er sýnt á myndum í kenslubókum í fæöingarfræöi. Fóstriö er ekki í neinni bóndabeygju, og fóstriö getur jafnveLrétt útlimi út frá kroppnum. — Þegar röntgenlækn- arnir sáu þetta fyrst, var talið grunsamt um utanlegsbarn. En röntgen- skoöunin hefir sýnt síðar, aö fóstrin eru ekki eins aöþrengd í móðurlífi, eins og læknarnir héldu áöur. Eitt verkefnið, sem komiö gat til mála aö leysa úr meö geislaskoðun, var hvort einburi eöa fleirburar — og þá venjulega tvíburar — væru á ferðinnL Palpation er stundum óglögg og hjartahljóðin vafasöm. Máliö er fremur einfalt, frá röntgensjónarmiöi. Þaö er augljóst mál, hvort fóstr- iö er eitt eöa fleiri, ef fósturskuggar koma á annaö borö fram á filmunni. Reyndar verður aö hafa gát á, ef foetus eru ófullburða og skuggar daufir. Öruggast er aö átta sig á höfuö- og hryggjarskuggum. Þaö er ætíð erfið- ara og ruglingslegra að dæma um útlimaskuggana. Hjá einni konu á fæðingardeild Landspítalans sáust á röntgenmyndinni tvö ófullburða fóstur, sem lágu einkennilega langt hvert frá ööru. (3. mynd). Af þessu var ályktað aö konan heföi hydramnios, sem líka reyndist rétt vera. Fjórða spurningin var um vanskapnaö barnsins. Þaö er auövitanlegt, aö engin röntgenmynd getur sýnt hvort barnið hefir skarö í vör eða aukalegan fingur. En meiri háttar deformitet á höföinu, svo sem hydro- cephalus eöa anencephalus sést í geislunum. Þá er aö svara því, hvort fóstrið er lifandi eða liöiö. Fósturhreyfingar mun mjög hæpiö að fá vissu um í gegnlýsing, enda gætu verið villandi passívar hreyfingar — af hálfu móðurinnar. Þó er hægt, meö nokkurn- vegin vissu, að sýna meö röntgenskoöun fram á dauða fóstursins. Þegar fóstriö deyr, veröur móöirin vör við, aö fósturhreyfingar hætta; kviðurinn verur öllu minni og brjóstin slöpp. Konan fær stundum van- líðan, með hrolli, lystarleysi og óbragöi í munni (resorption legvatnsins). Ljósmóöir og læknir heyra ekki fósturhljóð. En ástandiö getur þó verið vafasamt. Dauöastirönun gerið vart viö sig mjög fljótt eftir að fóstriö deyr, en stendur aöeins yfir í nokkrar klst. Þegar þetta er afstaöiö, geta komið fram cadaverös breytingar, sem hafa mikið gildi fyrir röntgenskoðun- ina. Þrýstingurinn inni i heilabúinu lækkar þegar blóörásin hættir. Höfuð- kúpubeinin ganga því til, enda heldur uterus aö utanfrá. Á höfuðmótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.