Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 125

Læknablaðið - 01.12.1934, Blaðsíða 125
LÆKNABLAÐIÐ áberandi er, hversu gjarnir þeir eru á, að telja sjálfum sér og lækninum trú um, að þetta geti ekki verið alvarlegt, en finna má, að óttinn um það liggur þó eins og á bak við. Þegar þrengsli myndast af völdum cancer í oesophagus eða pylorus, ber allfljótt á einkennum, er á þau benda, erf- iðleiki við að kyngja fastri fæðu, eða mikil þrengsli og uppþemba, er enda í stórum uppsölum við pyloruscancer. Nú mætti ætla, að slík einkenni rækju sjúklingana fljótt til læknis, en það dregst þó oftast ótrúlega lengi. Þeir komast upp á að setja matinn upp úr sér, er verst gegnir og líður þá bærilega lengi ál eftir; sorgleg reynsla, þegar þess er gætt, að þaö eru einmitt sjúklingarnir, sem gætu fengið fullan bata við uppskurð, ef þeir leituðu sér lækninga i tæka tíð. Sárir verkir í baki eða fyrir bringspölum koma naumast fyr en komnar eru mctastaser, scrosainfiltration og þrýst- ing á taugar, en oft er það undravert, hve litlir verkir eru við cancer ventriculi, þótt hann sé t. d. vaxinn við pancreas og lifur eða aftur að columna. Við cancer coli verða aðaleinkennin hægðaleysi, er byrjar skyndi- lega eða smá-ágerist, stundum fá þeir skarpa kveisu með háum hita, hægð- ir ryðjast niður spontant eða með hjálp og batna þá öll einkenni oft lengi á eftir. Aðrir þjást meira viðvarandi, fá daglega verki á vissan stað í líf- ið (sub-ileus), losna þá ekki við flatus, og garnagaul fylgir oft mikið, en stundum verður sjúkdómsins varla vart fyr en með einkennum acut ileus. Vandasamt er oft að átta sig á einkennum, vegna cancer flexurœ sigmoi- deœ: Oákveðnar þrautir í spjaldhrygg, niður í genitalía eða yfir lífbeini eru, auk vaxandi hægðaleysis, oft einu einkennin í byrjun, síðan ber á mjóum hægðum, blóði og slímrensli per anum, líkt og við cancer recti. Cancer pancreatis, C. papillœ Vateri og C. vesicœ felleœ valda sjaldnast typiskum einkennum fyr en ber á icterus, canccr annarstaðar í meltingar- færunum, svo sem í mjógyrni og duodenum, er sjaldgæfur mjög og er óþekkjanlegur í byrjun, aðaleinkenni verða einkenni ileus, ofarlega eða neðarlega í þörmunum. Almcnn subjektiv einkenni. Af þeim eru magnleysið, þreytan og megr- unin mest áberandi, oft fylgir víma og svimi, hjartsláttur, minnisleysi o. s. frv., en í öðrum tilfellum ber mikið á neuralgiskum verkjum i baki eða útlimum, hörundskvillum (eczema, erythema multiforme, helrpes), hita- veiki, gulu, hæmophiloid blæðingum, oedemata o. s. frv. Almenn einkenni geta verið algerlega yfirgnæfandi, einkum við cancer ofantil í maganum. I byrjun og við sumar tegundir cancer vantar þó slík einkenni alveg og sjúklingarnir halda fullum kröftum og hafa jafnvel fitnað. Staðbundin objektiv einkenni. Sjaldnast er hægt að finna tumor í byrj- un veikinnar, ekki sist í feitlagnu fólki eða verkafólki með strengda kvið- vöðva. Við cancer pylori á grönnu fólki finst hann þó tiltölulega snemma í sjúkdómnum, ef vandlega er þreifað og það með nógu mikilli mýkt (gleitpalpation), en oft er þá tumor einnig sýnilegur, eða greinileg „Magen- streifung“ kemur í ljós, ef fæða er í maganum. Hinu má aftur ekki gleyma, að unt er stundum á fólki með þunnan kviðvegg, að sjá normal peristaltic magans, en hún er minni um sig og er bundin við antrumpylorus hluta hans. Hin eiginlega „Magensteifung", sem er mjög gott einkenni og sést oftar en búast mætti við, einnig og ekkert síður við cancer curvaturæ min- oris, rís eins og alda, er berst frá vinstri curvatur niður á við og til hægri. Við cancer í þörmum kemur „Darmsteifung“ á svipaðan hátt að liði við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.