Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1937, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.02.1937, Blaðsíða 15
L Æ 1C NA BLAÐIÐ 9 Hutchinsons. trias. hafa veriö nefnd þrjú einkenni viS s. congen. tarda. I. Hálfmánalaga óþroskaS- ar, miSframtennur í efri góm, 2. Keratitis paienchymatosa og 3. Labyrinthitis, sem oft hefir í för með sér algert heyrnarleysi. Loks er a'Ö geta helstu einkenna sem koma fram þegar sjúkdómur- inn legst á taugakerfið, en sú teg- und veikinnar er langalvarlegust og gerir prognosis ætiS mjög slæma. A ungbörnum er algengasta ein- kenni hydrocephalus, alloft sést neuritis optica, sem stundum hefir í för meS sér algeröa blindu. Iritis kemur oft fyrir en keratitis paren- chymatosa aftur á móti sjaldan fyr en á eldri börnum. Þau sjúkdóms- einkenni sem koma fram viS L. congen. tarda í centraltaugakerf- inu orsakast af dissemiueruöum gunnna og enchephalitis-foci víSs- vegar í heilanunt, sem síöar hafa sekundærar breytingar á mænu- strengjunum í för meö sér. Allalgeng er svokölluö spastisk spinalparalyse,- sem lýsir sér í spastiskum lömunum á neSri ex- tremitætum og jafnvel þeim efri líka. Þessar lamanir orsakast ekki eingöngu, eins og liggur nærri aö halda, af skemdum i motorisku brautum mænunnar, heldur er sá primæri process i motorisku centr- um heilans sjálfs, en hann hefir aftur í för meS sér sekundæra de- generation á motorisku piramida- brautum mænunnar. Þess vegna er oftast undanfari þessara lamana truflaöur pupillar- reflex, accommodationslömun og snemrna skertur intelligens sem oft endar síöar í algeröri idioti. Reglulegar juvenil tabes og paralysis progressiva kernur alloft fyrir og líkist þá í öllum veruleg- um atriöum sömu sjúkdómum viö lues acqvisita, en þó munu öll ein- kenni viö cerebrospinallues hjá sjúklingum me'Ö syphilis congenita tarda renna meira saman svo mörkin milli þessara þriggja heila- og mænusjúkdóma veröa ekki greind. Klinisk diagnosis á þessum sjúkdómum veröur auövitaö altaf aö styöjast viS serologiska rann- sókn á blóöi og mænuvökva og helst þarf einnig aö ákveöa eggja- hvítuinnihald og telja hvít blóS- korn í mænuvökvanum. Þó verS- ur altaf aÖ hafa það hugfast, að Wa. R. getur alloft veriö neikvæS viS lues congen. enda þótt sjúkdóm- urinn leynist meö barninu, og þarf þvi altaf aö hafa börn syphili- tiskra foreldra undir eftirliti í langan tíma eftir fæöingu, helst 2—3 ár. MeSferS á s. congenita er í stuttu máli svipuö og viS syphilis acqvisita. CombineruS salvarsan- bismuth-meðferð, spirocid, kvika- silfur, jodkalium, og e. t. v. thermo- therapi meö efnurn eins og t. d. pyrifer, slufosin o. fl., sem nú eru víSa aö ryðja úr vegi hinni upp- runalegu en mikiÖ hættulegri mal- aria-meSferö. r 3

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.