Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1937, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.02.1937, Blaðsíða 22
i6 LÆKN ABLAÐIÐ Tréttir. Embættisprófi í læknisfræði luku þessir kandidatar í febrúar s. 1.: Erlingur Þorsteinsson, I. eink., 170% stig, Gunnar Cortes, 1. eink., 168Yz stig, Höskuldur Dungal, I. eink., 158^3 stig, Ing- ólfur Blöndal, I. eink, 181 stig. — Verkefnin í skriflega prófinu voru þessi: í lyflæjknisfræSi: Lýsið insuff. mitralis, orsökum, einkennum, greiningu, horfum og meðferð. — I handlæknis- f r æ ð i: Tumores mammae, ein- kenni, greining og me'Sferð. — í réttarlæknisfræSi : Hvers konar skotsár lcoma helst fyrir hér á landi og á hvern hátt má af þeim ráða, í lifanda lífi og post mortem, hvernig þau hefir borið að höndum. Jón Steffensen hefir frá 1. febr. ]?. á. veriö skipaöur prófessor í líf- færafræði og lífeðlisfræði, við Há- skóla Islands. Próf Guðm. Hannesson heldur áfram kenslu í heilbrigðisfræöi. Dr. med. Helgi Tómasson er ný- kominn heim frá útlöndum. Fór hann snögga ferö til Englands, Þýskalands og Frakklands. Helgi Ingvarsson læknir er ný- lega farinn áleiðis til Danmerkfir og Þýskalands. Mun hann dvelja erlendis fram á næsta haust. Ingólfur Gíslason héraðsiæknir í Borgarnesi dvelur um þessar mundir í gistivist Landspítalans. Viðar Pétursson starfar nú sem kandidat á Landakotsspítala. Kristján. Þorvarðarson, sem verið hefir kandidat þar er á för- um til útlanda. Guðm. Karl Pétursson sjúkra- húslæknir á Akureyri hefir nýlega verið á ferð hér í bænum. kr%ryr*rfcrfcrfcrfcr%r%r*r».r*rvr*r*rfcr*r%r%r%rwkr%rwr%r*rfcr*rfcr*r fcrfcr%r%r*r%r*rwr*r*r%r*r*r».r*r%r*r%r*r*r*r*r Í7 %r « c rs 6r i7 Í7 STANIFORM. (Methyl Stannic Iodide) „Staniform“ er kemiskt samband af g tini og „Methylradikal“ með joði. £ ANTIPHLOGISTICUM. lí ANALGETICUM. lí ANTISEPTICUM. g Staniform Ointment § Staniform Dusting Powder ;; Staniform Lotion « « Okeypis sýnishorn og allar uppiýsingar % fást hjá einkaumboði voru fyrir ísland: LYFJABÚÐIN IÐUNN, Reykjavík. KXXXXXXXXXXX5Í XXXXXXXXXXXXX XXXXXXSKOÖÍSÍXÍ ÍX SOÍSOOÍSÍ5Í5Í5ÍXSÍSÍX Félagsprentsmiðj an.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.