Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 13
LÆKNAB LAÐIÐ 2 7 veldast me5 aS útlista hvern hlut og }>aö á gagnorðu ágætu máli, enda var hann hinn mesti orða- smiöur og ágætlega máli farinn. Aö sjálfsögöu fékk G. B. mikiS annríki viö læknisstörf þessi árin, og eg efast eklci um, aS hann hafi leyst þau vel af hendi. Miklar sög- or fóru þó ekki af lækningum hans svo eg heyrði. Bar þar tvent til: Hann fékst lítið viS handlækning- ar, sem oft eru geröar aS umtals- •efni, en einkum hitt, aö hann lét mjög til sín taka bæöi í heiIbrigS- ismálum og bæjar- og þjóSmálum, eins og sjá má á því, aö 1900— 1906 sat hann í bæjarstjórn og 1905—8 var hann þingmaSur Reykvíkinga. Þaö var eins og fá- skiftni, duli maSurinn tæki á sig nýtt gerfi og yrði lífiS og sálin í ýmsum athöfnum. Hann haföi lcastaS sér út í strauminn og var framgjarn. HvaS heilbrigöismálin og land- læknisstörfin snerti, þá komust þau aö mestu í hendur hans nokkru áöur en hann tók viS því embætti, því Dr. Jónassen land- læknir var heilsuveill sín síöustu ár, og leitaSi þá landstjórnin meS flest til G. B. Nægir því aS minna á helstu málin þennan áratug (til 1906): 1898 Lög um holdsveikraspít- ala. G. B. studdi þaö mál og geröist Oddfellow. 1899 Lög um skipun læknishér- aSa. 1901 Lög um heilbrigöissam- samþyktir. 1901 Lög um bólusetningar. — Ljósm. bólusetja. 1902 Bólusetningarreglugerö. 1902 Lög um varnir gegn því,aö næmir sjúkdómar berist til íslands. 1903 Lög um varnir gegn berklaveiki. 1904 Reglur um hrákaílát og gólfræstingu. Hér var þá hafin endurskoSun á allri heilbrigSislöggjöf landsins, og verkiö vann G. B. í raun og veru varö lítil breyting á flestu, þó hann væri skipaöur landlæknir 190Ó, önnur en sú, aS hann skip- aSi nú fyrir um skýrslur lækna og fór árlega eftirlitsferSirnar, leit eftir lyfjabúöum o. þvíl. Þessi lög og fyrirmæli komust á eftir 1905: 1906 L. um varnir gegn berklav. — StofnaS berklavarnafélag. 1907 L. um skipun læknishér- aöa. — íL. um vatnsveitu Rvíkur. — L. um varnir gegn út- ljreiðslu næmra sjúkdóma. 1908 Gjaldskrá héraöslækna. — Reglur settar um sótt- hreinsunarmenn. 1910 VifilsstaSahæliS. 1911 L. um sjúkrasamlög. — L. um dánarskýrslur og leiöbeiningar um dánar- vottorö. 1912 L. um vatnsveitu í kaup- stööum. — L. um yfirsetukvennaskóla og yfirsetukvennalög. 1905—10 Skýrslur um heilsufar og heilbrigöismálefni. Hér er þá hiö helsta taliS af lögum og fyrirmælum, sem eru aö mestu verk G. B. Mörg voru þau hin þörfustu nýmæli, t. d. holds- veikraspitalinn, lögin um skipun læknishéraöa, ráSstafanir gegn berklavörnum, gjaldskrá héraSs- lækna,*) lögin um ljósmæSraskóla, vatnsveitu Rvíkur, dánarskýrslur o. fl. G. B. var aS náttúrufari for- göngumaður, trúSi á sínar fyrir- ætlanir, vann aö því af miklu *) Hún var mikill hagnaöur fyr- ir héraöslækna á sínum tíma.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.