Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 16
30 LÆKN AB LAÐ IÐ greiöslunnar meöal lækna þeirra er sjúklingana hafa stundað. Þeir velja mann til að veita greiðslunni móttöku og kvitta fyrir henni og hafa á hendi reikningsskil. 4- gr. MeÖ samningi þessum falla úr gildi bráöabirgöareglur Trygging- arstofnunar ríkisins um greiöslu fyrir læknishjálp í sjúkrahúsum frá 29. des. f. á. 6. gr. Samningi þessum getur hvor að- ili sagt upp með sex mánaða fyrir- vara, miðað við 30. júní eða 31. desember. Samningur þessi er gerður i þrem samhljóða eintökum, og held- ur hver aðilja sinu. Reykjavík, 11. apríl 1937. F. h. Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Jakob Möller, p.t. formaður. Felix Guðmundsson, ritari. F. h. Læknafélags Reykjavíkur. Sigurffur Sigurðsson, p.t. formaður. Valtýr Albcrtsson, p.t. ritari. Samningur þessi staðfestist hér- með. Reykjavík, 17. apríl 1937. Tryggingarstofnun ríkisins. Brynjólfur Stcfánsson. Læknafélag Reyk j avíkur og Sjúkrasamlag Reykjavíkur gera með sér svofeldan samning um nudd og rafmagnslækningar (phy- siotherapi). 1. gr. Sjúkrasamlag Reykj avíkur skuld- bindur sig til að geiða kr. 0.90 á ári fyrir hvern hluttækan samlags- meðlim. Heildarupphæð gjaldsins finst með því, að reikna út, hve margir eru trygðir að meðaltali á árinu. Miðast gjaldiö viö það, aö tala hluttækra samlagsmanna sé tuttugu þúsund eða hærri, en hækk- ar upp í alt að 100 aurum, eftir því sem tala samlagsmanna reynist lægri, niður í átján þúsund. Gjald þetta skiftist milli læknanna, eftir jiví, hve miklum hundraðshluta þeirra manna, er notið hafa physio- therapia, hefir verið vísað til hvers (hvors) þeirra um sig. Skal þetta gert upp í lok hvers mánaðar, svo nákvæmlega sem unt er, en fulln- aðaruppgjör fari fram um áramót. 2. gr. Læknafélag Reykjavíkur skuld- bindur sig til að sjá meðlimum Sjúkrasamlagsins fyrir hvers konar physiotherapia, hjá viðurkendum sérfræðingi * i þeirri grein, hvort sem er á lækningastofu eða úti i bæ, samkvæmt tilvísun heimilis- lækna og að fengnu samþykki trún- aðarlæknis Sjúkrasamlagsins. Enn- fremur skuldbindur Læknafélag Reykjavíkur sig til að sjá um, að samlagsmeðlimum verði eigi reikn- uð hærri hver aðgerð en kr. 1.50 — ein og 50/100 króna — á lækn- ingastofu, en kr. 2.00 — tvær krón- ur —- ef ganga þarf heim til sjúk- linga og að þeim verði látin í té gegn þessu gjaldi öll sú hjálp, er nauðsynleg telst. Efni þau, sem kunna að verða notuð i nieðalaböÖ, leggur sjúklingurinn sjálfur til. 3- gr- Samningi þessum getur hvor að- il ja' um sig sagt upp með sex mán- aöa fyrirvara, miðað við 30. júní eða 31. desember. Samningur þessi er gerður í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.