Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 19
L Æ. K NAB LAÐ IÐ Allir viðurkenna núorðið áhrif Sollux-lampans til að stilla þrautir og flýta fyrir ígerðarbólgum er kemur af þeirri blóðsókn, sem hitinn af honum verkar, Frægir líífræðingar i ljósgeislafræði t. d. Sonne, Hansen, Kisch Hausmann, Peemöller, Kovvarschik, Hiiusner hafa sannað það, að hinn kvalastillandi og bólgueyðandi kraftur ljóssins stafi aðallega af sýnilegu geislunum. Pessvegna eru lýsandi hitageislarnir notaðir til að fá mikla blóðsókn og djúpa, en þelta verður einmitt í ríkum mæli við notkun Sollux-Iampans. í vanalegri lækna-praxis koma fyrir fjölmörg tilfelli sem Sollux-lampinn hentar við. Fyrst og fremst öll þau tilfclli, sem heita bólga, ennisbvrgis- bólga, tannrótarbólga, eitla- og kirtlabólga. háls, barka- og eyrnabólga, liða- og sinuskciðabólga, ennfremur við asthma og rheumaliskum bólgum, hnútagigt, við blóðspýting, bjúg, blóðkýlum og flcira þess-háltar. Við eyrnalækningar hefur Sollux-Iampinn sérstaka þýðingu, livort heldur eru bráðar eða hægfara truflanir cða jatnvel kroniskar skennndtr. bráð, einföld eyrnabólga nreð eða án gats á heyrnarhimnu eða ígerðarbólga með graftrarútferð, kýli í heyrnargangi, eða bráðri bólgu í hlust eða utan á eyra, mastoiditis feberlausum, og loks venjulegri heyrnardevlu. Aðferðin: daglega 30—60 mínú- tur, eftir líðan sjúklingsins verð- ur að miða fjarlægðina. Við öndunarfærin: við kvefi og graftrarkendri útferð úr nefi og nefbyrjiunum, kýli f nefi. lykt- artruflunum. hálseitlabólgum. þrota í barka og barkakýli, brjóskhimnum (Perichondritis). hálsbólgum, lungna- og brjóst- himnubólgum, kvefi í lungna pípunum og asthma. Aðferðin: daglega 15—50 mínútur. Fjarlægð 40—60 cm. Ef þér óskið fáið þér sundurlið- aða lýsingu með myndum hjá Baftækjaeinkasöiu rikisins, Rcyk- javík. Sími: 4526.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.