Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1937, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.08.1937, Blaðsíða 5
LÆKNAB LAÐ IÐ 35 Frá Nýja spítalanum á Kleppi. (Yfirl.: Helgi Tómasson, dr. med) „Líkamlegir" sjúkdómar geðveikra. (Somatic Morbidity of Mental Patients). Eftir Helga Tómasson, Odd ólafsson og Viðar Pétursson. (With an English Summary). Ýmsir höfundár hafa tekið til meðferðar vissa sjúkdóma og sam- band þeirra við geðveiki, eins og t.. d. berklaveiki, kynsjúkdóma, gigt, æðakerfissjúkdóma o. s. frv. án þess þó að gera grein fyrir, hve algengir þessir sjúkdómar séu hjá geðveikum yfirleitt. Almennasta skoðunin mun vera sú, að soma- tiskt morbiditet geðveikra sé mjög lítið, jafnvel svo að þeir hafa verið taldir „likamlega“ ó- venju hraustir. Hve röng þessi skoðun er, hefir Wohlfahrt í Sviþjóð orð- ið fyrstur til að sýna einna greinilegast fram á. Sjúkling- ar þeir, sem hann hefir rann- sakað (1934—35) voru 796 konur, sem á i)4 ári voru á geðveikra- deild hans. Hjá 594 af þessum sjúklingum fundust 1039 sjúkdóm- ar. Hjá 25% af sjúkl. komu engir somatiskir sjúkd. fyrir þetta 1)4 um óákveðin óþægindi í abdomen er að ræða. Þó er altaf sjálfsagt að reyna fyrst og fremst að not- færa sér til hlítar hin gömlu góðu diagnostisku hjálparmeðul, til að greina með alvarlegu tilfellin frá hinum meinlausari, sem oft má lækna jafnvel með einföldustu hús- ráðum, án þess að sjúkl. þurfi að ganga gegnum alla hreinsunarelda sérfræðinganna og þá , skipbrots- hættu, sem af þeim getur stafað. ár. Jafn mikið morbiditet var hjá sjúklingum, sem voru skemur en 1 ár og þeim, sem voru lengur en 1 ár. Sjúkdómar þeir, sem komu fyrir, voru- að heita má úr öllum greinum læknisfræðinnar, að vísu mest, eða 64,2%, intern medizin, 13,5% org. taugasjúkd., 8,4% chir- urgiskir sjúkdómar, aðrir en kven- sjúkdómar. Úr öðrum greinum var færra. Medizinsku sjúkdómarnir voru langsamlega mestir úr org. resp , org. circ. og org. digest. Wohl- fahrt dregur þá ályktun, að það sé því sérstaklega nauðsynlegt fyrir geðveikralæknana, að vera vel að sér í intern medizin, hjartasjúkd., lungnatub., og geðveikraspítalarn- ir þurfi að vera þannig búnir, að þeir sérstaklega geti tekið að sér meðferð jjessara sjúkdóma, og hafi fullkomnum lækniskröftum á að skipa til þess. Og hann færir rök að því, að það myndi á allan hátt borga sig best fyrir sjúklingana og þjóðfélagið í heild. Um líkt leyti og Wolilfahrt byrjaði sínar ranns'óknir höfðum við á Nýja Kleppi byrjað undir- búning undir svipaðar rannsóknir, en þó nokkuð öðru vísi, sem sé, hvaða „líkamlega" kvilla er að finna hjá geðveikum sjúklingum, er þeir koma á spítala? Það hefir talsverða þýðingu að vita þetta, því í mörgum tilfellum er alveg augljóst samband á milli einhvers almenns likamlegs kvilla,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.